Alþýðublaðið - 15.01.1960, Blaðsíða 10
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar — Eigum fyrirliggj-
andi hólfuð og óhólfuð dún-
og fiðurheld ver. Einnig
æðardún og gæsadún. —
Dán- og fiðurhreinsimm
Kirkjuteig 29. - Sími 33301.
Húseigendur.
Önnumst ajls konar
í vatns og hitalagnir.
HITALAGNIR h.f.
Sími 33712 — 35444.
Húselgendafélag
Reykfavfikur
Prentum fyrir yður
smekklega
húsgögn
úr tekki, rúm og bús-
áhö'ld til sölu að Nes-
vegi 15. — Til sýnis á
laugardag og sunnudag.
Húsmæðrakennaraskóli íslands
Húsmæðrakennáraskóla íslands hefst 1 janú-
ar. Nemendur geta komist að sökum forfalla.
Upplýsingar í símum 16145 og 15245.
Helga Sigurðardóttir, skólastjóri.
UTBOÐ
Leigutilboð óskast í Garðyrkjustöðina í
Reykjah'líð. Útboðslýsing liggur frammi í
skrifstofu bæjarverkfræðings í Skúlatúni 2.
Tilboðum skal skilað þangað fyrir kl. 11
fimmtudaginn 21. janúar nk. og verða þau
þá oppnuð að viðstöddum bjóðendum.
Borgarstjóraskrifstofan í Reykjavík.
Maðurinn minn
JÓHANNES BÁRBARSON, sjómaður,
a.ndaðist í Landakotsspítala 13. janúar s. 1.
Margrét Jónsdóttir.
10 ú>. jan. 1960 — Alþýðublaðið
Rússaher
jafnstór USA
Framhald af 5. síðu
er tefst vegna skorts á faglærð-
um verkamönnum í vissum
hlutum iðnaðar og landbúnað-
ar.
Fréttaritari AFP bendir á,
að ekki hafi verið neitt nýtt
að finna um alþjóðamál í ræðu
Krústjovs, en í henni hafi ver-
ið veruleg bjartsýni um, að tak
ast mundi að ná samkomulagi
milli austurs og vesturs á
fundi æðstu manna, þó ekki
takist að koma á strax lausn
vandamála, eins og sameining-
ar Þýzkalands, Berlínarmálið
og kjarnorkutilraunir.
AFP segir frá London, að
þar hafi fréttinni um ræðu
Krústjovs verið tekið af á-
huga, en ekki undrun, af op-
inberum aðilum. Fyrstu opin-
beru viðbrögðin eru þap, að
fækkunin sé í sjálfu sér góð,
en Krústjov hafi gert dyggð úr
nauðsyn og hann óski eftir að
losa vinnuafl til framleiðslu-
starfa, en það geti hann gert
vegna þróunar eldflauga. Er
bent á, að Bretar og önnur
vesturveldi hafi gert svipaðar
ráðstafanir.
Reuter bendir á, að eftir
fækkunina muni liðsstyrkur
Rússa verða svipaður liðs-
styrk USA, er nú hafa 2.484.
000 mann undir vopnum.
Þá tilkynnir Reuter frá Bonn
að vestur-þýzka stjórnin sé á-
nægð með fækkunina, en hefði
þó fremur viljað, að hún hefði
orðið innan ramma alþjóðlegs
samnings um alþjóðlegt eftir-
lit.
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins sagði seinna
í kvöld, að þessi ákvörðun
Rússa kynni að draga úr
spennu í heiminum en stærð
rússnesku og kínversku herj-
anna hlyti þó að valda áhyggj-
um. Benti hann ennfremur á,
að ómögulegt mundi reynast
að hafa eftirlit með fram-
kvæmd þessara orða Krústjovs.
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ödýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
Ingólfs-Café.
TANNHOLDS-
SJÚKDÓMAR
SJÚKDÓMAR í tannholdi
eru miklu algengari meðal
fólks en flestir gera sér grein
fyrir. Heilbrigt tannhold er
umhverfis tennurnar og á
tanngarðinum ljósrautt, ljós-
rauðara en önnur slímhimna
munnsins. Þessi ljósi litur
stafar af því að slímhimnan
kringum tennurnar er þakin
þunnu hornlagi, sem gerir
það að verkum að hinn rauði
litur blóðsins frá háræða-
kerfi slímhimnunnar skín
ekki eins í gegn og á annarri
slímhimnu í munninum.
Heilbrigt tannhold fellur
þétt að tönnunum og þolir vel
að þrýst sé á það án þess að
blæði eða sársauki finnist.
Heilbrigt tannhold hefur
mikið mótstöðuafl gegn bak-
teríugróðri og sýkingu af
völdum baktería. En stundum
bila varnirnar og tannholds-
bólga byrjar, og geta legið til
þess ýmsár orsakir. Helztu
orsakir tannholdsbólgu eru,
að tannsteinn-safnast á tenn-
urnar og ertir tannholdið á-
samt bakteríum og matarleif-
um, sem við tannsteininn fest
ast, að matur treðzt milli
tanna og festist, að munn-
hirðu er ábótavant, að mata-
ræði er ófullnægjandi, að
mótstöðuafl líkamans minnk-
ar, þannig hafa sumir blóð-
sjúkdómar í för með sér
tannholdsbólgu. Þá geta sum-
ir málmar og lyf valdið bólgu
í tannholdi.
Það eru til ýmis afbrigði
tannholdsbólgu, sem skil-
greind eru eftir sjúkdómsein-
kennum og orsökum, en ekki
verður út í bað farið hér að
telia þau upp.
Ef grunur er um tannholds-
bólgu, t. d. tannhold við-
kvæmt og rautt eða úr því
blæðir, er rétt. að leita tann-
læknis til lækninsrar og ráð-
leggingar. Tannlæknirinn
reynir að komast fvrir orsak-
ir bólgunnar. Hann hreinsar
tannstein og annað af tönn-
unum, meðhöndlar tannhold-
ið með lyfjum. t. d. til að
draga úr bólgunni. minnka
sársauka eða græða sár; eða
hann gerir aðrar ráðstafanir,
sem hann telur henta.
Sjálfur getur sjúklingurinn
hjálpað mikið við lækning-
una með'að halda munninum
vel hreinum með burstun og
skolun og fara eftir ráðlegg-
ingum tannlæknisins.
TANNLOS.
Flestir þekkja af afspurn
og margir af reynslu, að tenn
ur geta losnað og það svo
mjög, að ekki er hægt að
reyna á þær eða þær detta al-
veg úr kjálkanum. Þessi sjúk-
dómur á öftast upptök sín í
tannholdsbólgu. Þá er sagan
oftast sú, að tannsteinn hef-
ur safriast og komið af stað
bólgu í tannholdinu, bólgan
breiðist með tímanum í band-
vefina, sem téngir tannhold
og bein við tönnina. Vasi eða
rifa myndast milli tannholds
og tannar. Niðrí í vasanum
safnast ‘tannsjeinn á tönnina,
og eykur það bólguna og við-
heldur henni ásamt bakterí-t
um, sem í vasanum eru.
Næsta stigið er svo að beinið
meðfram tönninni sýkist og
eyðist. Þannig missir tönnin
festu sína og stuðning í kjálk-
anum smám saman. Til er
annað afbrigði af tannlosi,
þar sem bólga er lítil eða
engin, tennurnar missa þá
festu sína í kjálkanum, vasar
myndast meðfram þeim og
beinið kringum þær eyðist;
Helzt er árangurs að væntá
áf lækningu á þessum sjúk-
dómi, ef hann er tekinn til
Meðferðár í tíma. Langvar-
andi tannholdsbólga, sem lít-
ið finnst fyrir, getur haft tann
los í för með sér.
Helztu ráðin til að fyrir-
byggja tannholdsbólgu eru:
1. að bursta tennurnar og
umhverfi þeirra vandlega
og reglulega,
2. að láta tannlækni hreinsa
tennurnar og líta eftir
þeim reglulega, '
3. að borða holla og bætiefna-
ríka fæðu.
Frá Tannlæknafélagi
íslands.
og fieigati
lnfélfssSræfl 9
Sírni 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af
alls konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
BifreiSasalan
og leigan
Ingólfssfræii 9
Sími 19092 og 18966
Höfum opnað almenna
matsölu. Fyrst um sinn
verður framreiddur
matur milli kl. 7 og 9
e. m. — Tökum að okk-
ur veMur >smáar og
stórar. Reynið viðskipt-
in. — Borðpantanir í
síma 1-96-11-
Silfurtunglið.
. ........ ......aiiraaataiÓ