Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 6

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 6
6 hendi leýst, því flestir rnálsmetandi Islendíngar, bæöi innan lanz og utan, lögðu til sinn skerf, og letu sör um þau annt ; enda var sá, sem stofnað hafði felagið og stýröi því í mörg ár , eínhvur framtaksmesti og liollasti vinur ættjarðar sinnar, sem landið hefur borið. Ennjrá eptir 50 ár eru Jrau almenníngi eínhvur nyt- samasta bók, af því þau fræða fyrst og freinst um jrau efni, sem laudinu viðkoma og þess atvinnuháttum, án þess að sneíða sig hjá því, sem nytsaint er og fróðlegt að vita fyrir alla menn. Málið átti að vera vandað, og er það Iíka á suinum stóðum, enn nokkurskonar tilgerð og serilagi dönskusletturnar skemma þó víðahvar gott efni. Kv'ö/dvökurnar, Vinagledi, Gaman og alvara, voru ekki veruleg timarit, þó tilgángurinn væri sá sami. Kvöldvökurnar eru góð og skemtileg bók og eínkanlega hentug fyri börn, ef þau gætu varað sig á dönskunui. Jað er mæða hún skuli íinnast í so liprum ogþægilegum stíl. 3Þ<> Vinagleðin kærni ser illa, var hún aungvu að síður fróðleg og skemtileg, og jafnast þó ekki við Gaman og alvöru, allrasízt hvað málið snertir, því þar er þaö gullfallegt á sumum greínum, t. d. Vizkufjallinu og Selico. Af öllum okkar tímaritum er Klausturpósturinn eínna fjölhæfastur, og landinu til mikillar nytsemi, ekki sízt í því, að hann vakti Jaungun manna á þess- háttar bókum , og margir söknuðu hanns þegar hanii hætti. Vera kann, að máliö se ekki sem hollast, og sumt í ritinu ekki sem árei'öanlegast, enn eíttlivað má að öllu íiiina. Minnisverð tidindi komu lit í Leírárgörðum um alilamótin, og áframhald þeírra Sagnablöðin og Skirnir á kostnað liins íslenzka bókinentafelags. Enn þessi rit

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.