Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 14
14
UM J>JODERNI.
kyns í borgaraleguni efnuin, hvergi er félagskapur
manna meiri og saintök enn á Englandi, franikvæiudar-
senii og félagsandi þjóbarinnar er svo mikiil, ab
stjórnin kenist ekki ab, og verbur í inörgtiiu greinum
óþörf, því stórræbuiu og niikluin fyrirtækjuin, er optast
liafa upptök sin hjá stjórninni í öbruin löndtun, verbur
á Englandi framgengt fyrir dugnab og atorku ein-
stakra manna, er hindast í félagskap sín á niilli. þar-
á inóti lýsir sér nokkub önnur stefria í lífi þjóbverja:
heiuispekileg skobun og rannsóknarandi liefir gjört
þá aubkennilega uiu lángan aldur frá öbrum þjóbum,
hvergi hafa fleiri og frægaii visindainenn verib uppi
enn á þvzkalandi, þar helir heinispekin uni lángan
aldur átt abalabsetur sitt, frægustu heiuispekingar, er
verib hafa uppi siban eptir sibabót, og þokab hafa
mest áfrani heimspekinni, voru þjóbverskir ab kyni;
saina er ab segja uni gubfræbina. þá er og þjóblíf
Frakka engu síbur aubkennilegt í öllu; í flestuin
uppgðtvunuin og nyhreytíngmn eru þeir vanir ab vera
forsprakkar annara þjóba, frá þeiiu breibast út til
annara flestar þær nientir, er snerta lífshúníng allan
og ytri háttsenii; af því Frakkar eru hvatlegir og
skjótir á sér í öllu getur líf þeirra aldrei orbib
eintrjáníngslegt, þeir skoba/lífib í allar stefnur, linna
nvjar leibir og henda öbruni á þær, en sjáliir hverfa
þeir frá þeim aptur, ef til vill, til ab uppgötva abrar.
þessi hvatleiki Frakka hefir gjört líf þeirra svo nierki-
legt og aubkennilegt í þjóbasögunni; forsjónin hefir
fengib þeini þab ætlunarverk, ab vera oddvitar annara
þjóba í mörgum greinum, og rybja hina fyrstu hraut
í flestar stefnur. Aldrei hefir ab vísu rannsóknarand-
inn lýst sér á sama liátt hjá Frökkum sem þjóbverjmn,