Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 149
HÆSTARETTARDOMAR.
149
kostnaðar á 1 a n d s v f i r r e 11 a r i n s do'mur
draskaður ab standa. I málsfærslulaun til
jústizrábs Sporons fyrir hæstarétti borgi
hinn ákærbi 10 rikisbánkadali í silfri.“
Af þessuin niálalyktum verbur rábib, ab hæstaretti
hafi ekki þótt fullsannab, ab enn ákærbi væri valdur
ab þjdfnabi þeiin sem honmn var kenndur; Og ber
þess ab geta, ab í málssdkninni koiuu alls engin rök
frani fyrir því, ab gubsorbabækur þær, sein eigandinn
lýsti yfir ab frá sér hefbi stolib verib, hafi verib enar
sömu, er hinn ákærbi skírbi frá, né heldur fyrir því,
ab öxin nokkru sinni hafi verib i vörzluin ens ákærba.
Hann niun því einúngis liafa dænidur verib fyrir brek-
ánib, sanikvænit grundvallarregluni laganna nni
dheimila mebferb á fundarfé og einkuin L: 5—9—2,
og hegníng sú, er hontim þdtti hera, nietin eptir kon-
úngsbréfi 3. Maí 1316.
2. Mál höfbab ab undirlagi ens konúnglega rentu-
kainmers gegn uiubobsnianni yfir Arnarstapa um-
bobi, Stepháni Vigfússyni Skevíng. Eptir hobi renlu-
kaminersins, Ivsti amtuiabur hjá honum eptir fiinm sjött-
únguin landshlutar úr smáhvölum þeim eba marsvín-
um, sem ráku á Ingjaldshdls-fjöru 11. Oktbr. 1824.
Skevíng neitabi þá ab svara andvirbinu til ennar
konúnglegu fjárhirzlu, er hann bar fyrirj sig, ab sér
væri veitt unibobsjörbin Ingjaldshöll ab leni sem vib-
bætir vib laun sín, eptir 16du grein*) í umbobsbréfi
*) pcssi grein cr svo látandi: "Ilaiin skal Iiafa í umkoðs-
laun sjöttúng; af öllum landskuldum hvort sem goldið cr í
landaurum eða peningum, cinnig sjöttúng af niannslánum,
fiskreka og öllum öðruin uniboðstckjum; kann skal og hafa