Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 27
LM FJARHAG ISLANDS •
27
Fluttir alls 45,671 rbd. 53 sk.
þegar allar tekjurnar........ 28,496 — 51 £ -
eru dregnar frá, þá verbur fram-
yfir á útgjöldunum........ 17,175 rbd. 1£ sk.
þegar borib er saman 23. atribi útgjaldanna viS
12. atribi tekjanna, má sjá, at þab sem gjaldasjó&urinn
hafíii til geymslu af leiguin enna íslenzku mjölbóta-
penínga vií) árslokin 1843, var 524 rbd. 1 sk. — Sé
nú þetta dregib frá tekjunum, sem voru alls 28,496
rbd. 51 £ sk., þá sést, aí) gjaldasjófeurinn hefir tekib
vif) frá jar&abókarsjóðnum alls... 27,972 rbd. 50 sk.
gjaldasjóburinn hefir aptur á móti
látif) úti fyrir hönd jarfeabók-
arsjóbsins.................. 45,671 rbd. 53 sk.
sé þar dregib frá þaS, sem talib
er í 24. atribi útgjaldanna... 2,325 — - -
iná sjá, ab útgjöld þau, sem í
raun réttri koma jarbabókar-
sjófenum vife, liafa verib.. 43,346 rbd. 53 sk.
Tekjurnar voru, einsog ábur var
sagt........................ 27,972 _ 50« -
Tillagib til jar&abókarsjó&sins
árib 1843 hefir þessvegna_________________________
verib....................... 15,374 rbd. 2£ sk.
þara&auki má geta þess, af) árif) 1843 komu 1595
rbd. 15 sk. í ríkissjóöinn fyrir vegabréf handa íslenzk-
um kaupförum; en þar af eru þó 312 rbd. fyrir
vegabréf sein gefin hafa verif) 1842.“
Fremst í ríkisreikníngi þeim, sem þetta stendur
í, er nú var talif), er yfirlit yfir öll a&alatrifii í inn-