Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 56
IM FJARUAG ISLAADS.
SG
rd. 37 sk.). Nú sjáum vér, ab sjó&ur þessi Iiafi vérib
viö árs’okin 1843: 28,165 rbd. 24 sk. silfurs, og eptir
útlátin til skólans 23,665 rbd. 24 sk. — þannig eru
eyddar allar leigur af sjó&i þessnin, og heliníngiir
höfubstólsins, síían uni aldamót, og þab á iuóti beinni
skipun konúngs, seni kom út uni þab leiti (ár 1800),
og bannar iiieb öllu aí) skerfca höfuíistól sjófes þessa.
þab er reyndar satt, ab sjóbur þessi er gefinn en ekki
aflabur af oss, svo gjafararnir voru sjálfir bezt ab
boniini koinnir, enda líefir og þab, sern eydt er af
boniini, gengib mest i lán banda dönskuni kaupniönn-
uni, seni stjórnin vildi styrkja til ab ná fastri verzlun
á Islandi, og í laun, gjafir og uppheldispeninga handa
þeim, sein störfubu ab strandaniælinguni á Islandi; en
samt sem ábur virbist oss þetta allt harbla fráhverft
tilgángi þeim, sein ætlabur var í fyrstu, og oss finnst
full ástæba til ab beibast, ab stjórnin vildi leggja fyrir
alþing ljósan reikning uiii mebferb þessara peninga;
finnst oss þá aubsætt, ab allnr sá kostnabur, sem ekki
keniur landinu vib beinlínis, eba mibar til ab fram-
kvæma þab, sem sjóbi þessuin var ætlab sérílagi, ætti ab
falla bnrt úr reikningnuin, og sjóburinn reiknast svo
sem þetta hefbi aldrei verib borgab; en ab minnsta
kosti ætti landib ab eiga sjóbinn óskertan einsog bann
var ár 1800, þegar konúngnr bannabi ab skerba
bann; mundi þab vera hérumbil 40,000 dala, og þætti
oss vel til fallib ab þab héti ’’kollekta,” eins og þab
hefir heitib frá upphafi.
Um abra smásjóbi, sein landib á eba einstakar
stiptanir, vantar enn allar skírslur, og þyrfti menn
ab fá skírslur frá stjórninni um þá, sem fyrst því
verbur vib komib.