Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 163
JÍÆSTARETTARDOM AR .
163
aö hannborgi allanlöglegankostnab þess-
arar málsso'knar, og þarámebalmálsfærslu-
I a u n þ a u, e r í I a n d s y f i r r é 11 a r d o m i n u 111
ákvebin eru. IMálsfærsIu laun tilmála-
færslumannsDreiers fyrirhæstarétti borgi
hinn ákærði 10 rbd. silfurs.”
Eptir málalyktum þessum í hæstarétti, og þegar
aíigætt er, ab hinn ákærbi hlaut ab dæinast eptir
líkum einum, má svo virfeast, a& tébum rétti hafi
þott eitthvaS vanta á, a& líkur þær, er fram voru
koninar, væri þannig laga&ar, ab hann, lögum sam-
kvæmt, yr&i eptir þeim dæindur, og má þá svo til
geta, að anna&hvort hafi þdtt vanfa fulla sönnun
fyrir því, ab hinn ákær&i hafi haft kindurnar í vörz!-
um sínum, e&a fyrir því, a& eigandinn hafi helgaS
sér þær aö lögum, e&a jafnvel fyi-ir hvorutveggja
þessu.
5. Mál höf&af) gegn Bjarna Jdnssyni á Ondhtíli í
Skagafjar&ar sýslu, fyrir stuld á þrévetrum saub frá
húshdnda hans. Má!i þessu er svo varib, aS undir-
ddmur haf&i þegar verií) í því uppkve&inn árib 1816,
og hinn ákærbi dæmdiir fyrir þjdfnab í öbru sinni
framinn til erfibis í Kaupmannahafnar betrunarhúsi
uin 4 ár, og haffei þá bæbi hinn sakfelldi og hlutabeig-
andi aintmabur látib sér lynda téban dóm. þd var
honum ekki fullnusta veitt, og var þab einkuin a&
kenna vangæzlu amtmannsins. En tólf árum síbar,
þegar fara átti ab veita ddminum fullnustugjörb, skaut
hinn ddmfelldi málinu til æbra réttar, og var þáverandi
aintiuabur því sainþykkur.
En er málib kom fyrir landsyfirrétt, lagbi tébur
réttur þann 4. Ag. 1828 á þab svolátandi dóm:
11*