Ný félagsrit - 01.01.1845, Qupperneq 100
100
ALIT UM RITGJÖRDIR.
aö senda þa5 til háslóla annars lífs, meían þaf) ætti
enn, ef til vill, niikib eptir ónnmib í heimaskóla þessa
lífs, seni líkast væri til þab fengi ekki lært hinumegin,
af því þar væri öfcrum slörfuin ab gegna. En nú er
abgætanda, ab náttúrunni og frjálsleikanum er ekki
varib einsog latínu og grísku, og öbrum þesskonar
vísindiini, sem menn geta þó hugsab sér ab Iærb verbi
til hlýtar; ab nema djúp náttúrunnar, og ekki abeins
nema þab, heldur einriig læra ab færa ser slík hyggindi til
fulls í hag; ab kanna allar óbygbir freísisins, og ekki ab
eins kanna þær, heldur yrkja þær og nema allt illgresi
hurt, þab er óendanlegur og eilífur vísdóinur, sem
aldrei verbur lærbur svo til hlytar, ab ekki finnist
ávallt nýir afréttir sem hyggja má, ab ekki komi upp
nýjar gátur sem rába verbur. Hugsuni oss svo m'árg
syndaflób sein verib hafa og verba iniini, hiigsum
oss svo óteljandi aldir sem hugiirinn getur yfir náb
og talan hrökkur til; tíniinn verbur aldrei tæmdnr,
talan sjálf er endalans, og aldrei hefir, ef til vill, óliönd-
uglegar verib hngsab, heldur enn þegar hib timanlega
var látib vera gagnstætt hinu eilífa, á þann hátt, ab
þar sein öbru sleppti, þar tæki hitt vib; því timinn
er og verbur í eilifbinni, og eilifbin er og verbur í
og yfir tiinanum. Eg verb ab hibja góbfúsa lesendur
ab gæta þess, ab eg lít her alls ekki til hvers ein-
staks, sem Iifir og deyr þegar hans tími er kominn,
einsog allir vita; eg tala einúngis uin mannkynib;
eg bib lesendur ab minnast þess, ab á hverju augna-
hliki fæbast ab minnsta kosti eins margir einsog deyja,
og þó ekki væri eptir öbru farib enn reynslunni, þá
eru engin líkindi til ab mannkynib geti libib undir lok;
heldur er þab engu likara enn töluhlaupi, sem alltaf
verbur stærra því lengra sem haldib er áfram, svo