Ný félagsrit - 01.01.1845, Síða 41
LM I JAIUIAG ÍSLAADS.
41
Fluttir 5 rbd. 60 sk.
2) lögréttunianns launaf Gull-
bringu syslu, eptir tilskip,
16. i\óv. 1764 § 1........... 17 _ 26 -
tilsainans 22 rbd. $6 sk.
6. atribi. þóknan þessi er bygb á konúngs-
úrskurbi 21. Júlí 180S § 4 Litr. d, en á ab falla ni&ur
sináinsaman, eptir því sem sýslur losna, sainkvænit
konúngs-úrskur&i 10. Maí 1825. 1 Stranda sýslu er
bún nú fallin nibur, frá því í fardögum 1844. Hún
var þar 24 rbd. 70 sk. árib 1843. jþegar þetta er
dregib frá 230 rbd. 94 sk., sem var upphæÖ hennar
allrar í fardögum 1843, veríia eptir 206 rbd. 24 sk.,
eíia hérumbil 200 rbd., seni ætla má til þessa útgjalds
árib 1845.
» f
7. atribi. A Islandi eru teknir sendinienn fyrir
borgun, til ab flytja bréf og send/ngar, og er allur
kostnaöurtil póstgaungii þessarar goldinn úr jarbabók-
arsjóíii Islands, eptir konúngs-úrskurfei 23. Maí 1776.
Undir bréf þau, sem ekki er í embættis eyrindi, er
goldibeptir því, sein konúngs-bréf 8. Júlí 1770*) fyrir
skipar. Konúngs-bréf þetta, og svo bréf rentukaniin-
ersins 17. Júní 1786, segja fyrir nokkruni regluiii
uin póst-gaungur á íslandi, eptir fruiuvörpuni yfir-
valda landsins; eptir þessiiin regluin eiga öll þau
bréf ab gánga kauplaust, sem snerta konúnglega þjónustu
og alinenn landsmál, og fara frá embættismönnum
æí)ri eba lægri lil enna konúnglegu stjórnarrába eöa
og yfirvaldanna á land nu, þegar ekkert er í þeiin
annab enn embættis eyrindi; ekki skal heldur gefa
*) á vera 1779.