Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 46
46
L'M FJARIIAG ISLAADS.
únglegum skulHabréfuni; en þab sem á vantar skyldi
taka af eniim íslenzku kollektupenínguin.
Ab öferu leiti var stjórnarráBi háskólans og enna
lærím skóla bobib, ab skrifast á vib fjárvörzlu-nefnd
ríkisins uni, hvaban taka skyldi þab seiu á vantabi,
ef menn yrbi varir vib, ab skólinn á Islandi, meb enni
nvjn Iögun, yrbi ekki fær um ab standast kostnab
sinn ineb þessu seiu nú var talib, auk tíundanna, sem
skólinn á, af Skagafjarbar og Eyjafjarfear sýslu í
Norbur aintinu, afgjaldsins af ilessastöbum og leigu
eptir nokknr konúngleg skuldabref, sein tnenn hafa
orbib ab spyrjast fyrir um á íslandi.
þab þótti hentugast, ab láta hyggja húsib handa
enum nýja skóla á þann hátt, ab láta vibinn höggva
í Noregi, og var þab búib snemma suniars 1844.
Efni í grundvöliinn og annab sem til byggíngarinnar
þu rfti, svo og verkmenn, var sent bæbi frá Kaup-
mannaböfn og Noregi. Húsib kostabi í Noregi 9,691
rbd. 88 sk.
Ekki verbur samt nieb neinu inóti aubib ab setja
hinn nvja skóla í Reykjavík fyrr enn um hausíib
1845, og verbur hinn eldri skóli því ab standa uiu
mestan hluta þessa árs. þessvegna hefir þólt
rettast, ab byggja ágizkun til reikníngsins á því sem
nú er, og þab því heldur, sein ekki verbur meb neinu
móti retlazt á nú seni stendur, hvab gánga muni til
koslnabar vib undirbúnínginn i Reykjavík, eba til skólans
sjálfs seinni hluta ársins; þarabauki verbur þab býsna
torvelt ab koma fyrir greinilega í einu frunivarpi kostn-
abinuin til tveggja sliptana, sein eru svo ólikar ab
fyrirkomuhigi, einsog skólinn sem nú er á Bessastöb-
um og hinn nýji skóli inun vcrba.