Ný félagsrit - 01.01.1845, Blaðsíða 131
ALIT UM RITGJÖRDIR.
151
„ab sprogsetja“ (44); „ab afsegja dóm,“ a?> fríkenna“
(68); „a& innbyrla meiníng“ (= telja trú nm), „ab
sleppa af rángri meiníng“(71); „a&vera tilfribs“(77);
„aö helga til (einlivers), (94); „a& hafa kært,“ „ab
hánga af“ (vera komife undir)“ (95); „a& gánga burt
af heiminuin“ (92); „a& forgrípa sig á“ (100); „aíi
upphefja, o. s. fr. (samsetníngarnar: „að uppæsa,
a& útslökkva“ og þviutnl., eru líka dönskulegar);“ —
„ofrávíkjanIega,“ (8); „útþrykkilega“ (12); „alleina“
(einúngis), (18) ; „aldeilis“ (öldúngis), (19); „forgelins“
(til einkis); (21); „svo framt“ (svo framarlega), (57);
a?) vísu brúka þeir, þjdfcskáldiö si'ra Hallgn'mur Pét-
ursson og hinn mælski biskup meistari Jon Vi'dalín
orbin: „plagsi&ur,“ „ab plaga,“ „a& sprogsetja“ og
,,aí> stindurknosa;“ en vér eiguni a?> breyta eptirþeiin
í öcjru enn því.
Svona er þá inálií). Veit þá höf, ekki a<5 túnga
vor er vor hei&ur og sdmi ? og skilur hann ekki teikn
tímanna? hefir honum ekki borizt til eyrna eymur af
raustu þeirra manna, sem á vorum döguin hafa varib
og verja lífi og fjörvi til aö leysa bönd túngu vorrar,
er uin lángan aldur hefir veri& fjötrum reir&, og þa&
svo har&lega, a& sjálfum þeiin, sem á hana inæltu,
þdtti sein hún mundi ekki eiga sér lengri aldur? veit
hann ekki, a& kapp og vi&leitui þeirra hefir þegar
boriö gd&a ávöxtu, er ekki fá dulizt nokkrum þeim,
sem hefir augun opin? e&a vill höf. ekki Ijá hönd
sína og stybja a& me&, a& svo mikilvægu efni geti
or&i& framgengt? Jiyki honuin sér farast betur aö
hugsa og mæla á dönsku, því ritar hann þá ekki fyrir
hina dönsku þjóö ?
9*