Bóndi - 31.03.1851, Page 5
53
|>nu þá lika kviftbetri og taka öllu betur franiförum aö sumr-
inu. En jtcss verða menn aft gæta vantllega, aft lambakró sje
há op; rúmgúð og ætíð j»ur, svo lömbin verði ekki óhrein.
er sannreynt að mjólk í ám á sumrin og mör í sauð-
um á haustin fer mikið eptir jiví hvað kjarngott hey og vel-
verkað að Qeð hefur á veturna, og margir slægjast til að gefa
sauðum sem kjarnbezt hey jwmn vetur, (>á þeir eru ætlaðir til
skurðar Iiaustið eptir; en jiegar jteir verða kviðlitlir að vorinu,
annaðhvort af jtví, að fieir bafi haft gott en litið hey að vetr-
inum eða af |>ví, að þeir svelta sig eptir grænkunni i gróintl-
unum á vorin, j>á jiykir góðum fjánnönnum betra að liýsa j»á
svo sem vikutima áður en jieir eru reknir á fjall og beita
jieim á daginn á mýrlendi ef til er, svo þeir sjeu sem kvið-
beztir, þegar þeir koma á fjalliendið í fullum gróindum.
jþar sem landljett er, þurfa ærnar að vera sem feitastar
á vorin þegar þær bera, eigi þær að gjöra nokkurt gagn að
sumrinu; en aptur á móti þar sem landkostir eru góðir, er
það nærstum ókostur að ær sjeu feitari en brúnsljettar um
sauðburð. Jar sem landkostir eru miklir, er kvífje opt hætt
við sótt svo sem bálfsmánaðartima meðan grasið er megnast,
og ættu menn þá lieldur að stuðla til að hafa það annað dægr-
ið á mýrlendi eða í góðu kvistlandi, ef yfir því er setið á ann-
að borð, en liggi kvífje inni í færikvíum, |)á ætti einkum að
velja því þetta laiul á morgnana, því af ofmegnu grasi getur
nyt þess ininkað til þriðjuriga, og það er á stundum í land-
gæðasveitum, að ær græða sig aptur þegar gras fer að íolna.
Ef ær liggja í færikvíum, ættu þær ekki að vera lengur inni
en lengst 4 tíma meðan nótt er björt eða stutt. "þar sein ám
er beitt úti á vetrum, ættu menn ekki að nytka þær eptirrjett-
ir, og þar sem mjög er landljett og ær mjólka litið, niundi til-
vinnandi að reka þær á fjall hálfummánuði fyrir göngur, þvi
j»á er mjólkin orðin svo lítil að bún gjörir valla betur en borga
hirðingu þeirra og nytkun. En öðru máli er að gegna þar
sem bærilega er landgott og ærnar standa við hús og bey all-
an veturinn, þó þær sjeu þar mjólkaðar lengur frameptir.
Jiess viljum vjer geta, að garða hæð sú, sem um er talað
lijer að framan á bls. 4. muni vera ofinikil, uema því meira
tað safnist í búsin áður en hey er gefið á garðan, líka er þess
gætandi að ekki sje bátt á garða í ærhúsum, sje þeiin gefið
hey þegar komið er nærri sauðburði.