Bóndi - 31.03.1851, Blaðsíða 10
58
um |iau, sem fjærri liggj3 bæjum, á eybi söndum og aldrei
eða allsjaldan hafa fsömu vöð, ekki árið, ekki missirið, nje
mánuðinn og stundum valla vikuna út.
En meðþví jeg er orðinn nærsta vanur slíkum vötnum, þá
kemur mjer til hugar að leggja til nokkur þau ráð, er mjer
liafa vel gefizt, og hafa mætti þá inenn fara yfir vötn — helzt
þau er menn ekki þekkja neitt á—, hvort heldur að eru lausir
menn, eður á lausum hestum, ellegar með lest.
ftliklu minni vandi er að velja vatnið fyrir jiann sem er
á lausum hesti, heldur en hinn, sem er með lest og með vand-
asömum flutningi, eins og öllum gefur að skylja, þó þarf
gætni við hvorutveggja.
Vötn þau er helzt eru vandasöm yfirferðar, eru einkum
með þrennu móti.
1. 3>au sem eru straumhörð og liggja á störgrýttum aurum.
2. 5au sem renna á jökulbleytu.
3 3>au sem renna á sandbleytu, —og skal nú talað lítið
eitt um hvert þessara vatna um sig —.
1. pau vötn sem falla á stóryrýttum aurum. J>egar
maður sjer fyrst til vatnsins, skal þangað halda sem mest
ber á þvi eður breiðast sýnist, og aðgjæta þar sem það fer
fyrst að slá sjer út eður kljúfa sig úr megin álnum, hvort þeir
álarnir sjeu ekki færir rjett þar sem þeir klofna, því opt ber
það við að skábrot mindast þar, á þann veginn sem undan
veitir eður til sjáfar; en bágt er að lýsa auðkennum þeim eð-
ur merkjum af hverjum sjá megi til hlýtar hvort vatnið sje fært
eður ekki, slíkt er hægra að sýna en segja; þó eru straum-
köst á yfirborði vatnsins því stórgjörðari sein það er dýpra,
en því smágjörðari, og vatnið þeim mun sljettara, sem það er
grynnra. En fyrir því að svo torvelt, er að lýsa því til hlýtar
sem gætu orðið ókunmigum mönnum til leiðkeiningar, í að velja vöð á völn-
um og ríða þau. Báðir þessir menn urðu við tilmælum bans; og befur hann
mælst til að ritgjörðirnar yrðu prentaðar í tímariti þessu; en sökum rúm-
leysis getmn vjer ekki tekið í þettað sinn neraa styttri ritgjörðina; cn verði
ritinu halilið áfram lengur en til nærsta vors, þá viljum vjer sjá til, að hin
ritg.jörðin, sem er lengri og því nokkuð greinilegri, verði líka prentuð í
ritinu seinna meir.
En þótt reglur þessar geti verið til nokkurrar leiðbeiningar, þegar aðra
betri leiðbeining vantar, þá skyldi enginn ókunnugur treysta þeim svo, að
hann vanræki að fá sjer kunnugan og duglegan fylgðarmann þegar hann
á kost á.