Bóndi - 31.03.1851, Síða 16

Bóndi - 31.03.1851, Síða 16
64 öllum jöl'nnSi fálátur og liugsandi, af því liann kcnndi sjer um ógæfu |>á er j>au systkyn böfftu ratað í —. En nú cr að segja frá þeim Helga og Ólöfu, systkynum, að þau riðu slíkt sein af tók um nóttina og daginn eptir, og komu um miðjan dag á Sunnudaginn í dalinn. J>au fóru {>ar af liaki, slepptu liestunum og fóru inn í hellinn við ána. Varð þeini það nú fyrst fyrir að livila sig og sofnuðu j>au skjótt og vökntiðu eigi fyr en um nóttina eptir. Helgi leit f>á eptir hestunum og voru j>eir kyrrir, því þeir voru staðuppgefnir. — Nú byrjaði liin sanna liágindaæfi jiessara veslinga. Samvizkan áklagaði þau fyrir lirot móti föður og móður að strjúka svona báðuin þeim óafvitandi og stela bæði sjer og j>ví, sem þau böfðu meðferðis. En sú bugsiin var {>eim j>ó óttalegust að nú yrðu j>au að lifa á jijófstolnu eða deyja út af ívesöld—. Jiau bnigu nú bvort upp að öðru og gátn eigi látið bvort öðru bugsanir sínar nje tilfinningar í Ijósi með orðuni. Angur þeirra og liugsorg leitaði sjer svölunar í beitiim yðrunartárum — og loks sigraði liinn dularfulli svefn bæði systkynin. jþau vöknuðu aptur við það að þau sáu sólargeislana stafa niður í ána frarn undan bellisdyruniim. J>au buðu bvort öðru góðan dag og gjörðu nú rækilega bæn sina til liins miskunsama föðurs. Síðan hresstu þau huga bvors annars og gengu nú út úr hellinuin, því nú þrýsti bungrið að þeim. ]þegar þau komu nú út og fóru að litast uin leizt þeini eigi björgulega á dalinn sinn, J>ar var raunar fagurt land og grösugt, og uppi i dalbrúnunum voru skógar-runnar allfagrir. j>au gengu nú um dal- inn til að vita hvort þau findu ekki svo mikið sem livönn til að sela á bungiir sitt og þegar þau koinu inn í hann fundu þau livannstóð. jiarsett- ust þau nú að og snæddu hvannirnar svo seni þau gátu og drukku valn með. Siðan gengu þau víðar um dalinn. J>á fnndn þau fjárhnapp eigi lit- inn; þvi urðu þau fegin og koin það ásamt að fara með það, sem sina eign. jþau náðu nú þcgar nokkrum kindum og slátruðu einni. Mörkin á kindum þessum skrifuðu þau bjá sjer til þess að geta seinna komizt að því hver þær befði átt, ef þeiui auðnaðist að koma i sveit aptur—. Eptir þetta fórti þau nú af öllu megni að reyna til að búa um sig i hellinum svo þau gætu verið þar. J>au grófu nú út frá sjer siná-ranghala — j>ví það var mjúkt móberg, sein bellinn var í — og böfðu einn þeirra fyrir búr, annan fyrir eldhús, liinn þriðja til að sofa i og liinn Qórða til að sitja i. Til þess gekk nú fullkominn mánuður, og sá inánuður varð þeim eigi svo leiðinleg- ur, þvi veðrið var allt af gott. — Nú fóru þau að viða að sjer eldivið, en þá spilltist veðrið og varð þvi lítið ágengt; þó báru þau saman kesti nokkra inikla og huldu þá með iuosa, svo ókunnugum manni hefði eigi komið annað til hugar en þetta væru stórir mosabólar—. Ilingað til höfðu þau aldrei tek- ið nema eina og uina kind til matar sjer, en nú sáu þau að meira mundi þurfa til vetrarins, en þeiin fannst sem lljótt mundi hjer velur að garði koma. J>au slátruðu nú æði inörgu fje og fólu kjötið í hrisinu og sóttu jökul, sein þau muldu og lögðu innauum kjötið milli laga. (Framhaldið siðar). Ritst. Jakob Guðmundsson.

x

Bóndi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.