Hirðir - 05.02.1859, Page 9

Hirðir - 05.02.1859, Page 9
Iireppstjóri í Viliingalioltshreppi, og G. G u &m u n dss on, hreppstjóri í Hraungerbishrepp, ritab stiptaratinanni bœnarskrá, dagsetta 7. dag desenibermánabar f. á., þess efnis, aí) stiptaintma&ur annist um, ab algjörlega verfei lireinsafe svæfeife milli ánna, þjórsár og Glfus- ár, af lækningafje, Iiel/.t nú þegar, efea afe minnsta kosti á næsta vori, og afe eigendurnir því væru skyldafeir til, annafehvort afe koma því fyrir fyrir vestan Glfusá, efea afe selja þafe þangafe, svo afe bú- endur geti fengife sjer nýjan stofn, eigi sífear en afe næsta hausti. Kvefeast þeir bera kvífeboga fyrir því, afe þeir eigi fái fjárstofninn frá hinum heilbrigfeu sveitunum, mefean nokkurt lækningafje sje þar fyrir, og þafe sje þegar reynt1; því afe svo lengi sem nokkur kind sje fyrir í Plðanum af hinu eldra fje, verfei hann talinn sjúkur efea grunafeur. Upp á þessa bœnarskrá svarafei stiptamtmafeur sýslumann- inum í Arnessýslu, 22. dag f. m., því aö þafe segi sig sjálft, afe sjer- hverjum einstökum manni sje heimilt, afe selja skepnur sínar, hvar og hvernig hann geti bezt, og afe stiptamtmafeur eigi banni þvílík kaup og sölur; en hitt sje sjálfsagt, afe allt þess háttar fje afekeypt sje afe álíta og mefehöndla sem sjúkt væri; en afe öferu ieyti sje þetta mál amtinu óvifekomandi. Um sama leytife og fyrirspurnin koin úr Biskupstungnahrepp, voru hingafe sendir tveir menn úr Holtamannahreppi í Rangárvalla- sýslu, er kvörtufeu yfir líkum árásum sem Tungnamenn. í hrepps- nefndina þar í hrepp höffeu verife kosnir í haust tómir nifeur- skurfearmenn, er búnir voru afe gjöreyfea tje sínu. En mefe því þeir gátu eigi beinlínis bofeife fjáreigendum í Holtamannahrepp, a& strádrepa allt fje sitt, sökum brjefs stjórnarinnar af 1. nóvemberm. f. á. og ráfestafana stiptamtmannsins, eins og 3 aferir hreppar þar í sýslunni hafa gjört, tóku þeir þafe til brag&s, afe bjófea ijáreig- endum, afe bafea fje sitt þrisvar sinnum þegar í stafe, nú um mifejan vetur, efea skera þafe afe öferum kosti. Ut úr umkvörtun þcssari ritafei stiptamtmafeur sýslumanninum í Rangárvallasýslu 18. d. janúarm. samkynja brjef og sýslumanninum í Arnessýslu út úr fyrirspurn Biskupstungnamanna, en bœtti því vife, „afe enginn mætti leyfa sjer afe heimta, afe bafeanir fari fram um þennan árstíma, heldur lialdi sjer til þeirra lyfja, sem dýralækn- ingaráfeife í Kaupmannahöfn hefur til ráfeife og á bent“ (Sjá 2. ár Ilirfeis, 3.—4. blafe, bls. 19—20). ') petta lítur líklega til úrskuroar Akuroyrarfundarins og amtmamisins fyrir uorfean. Sbr. „Tífeindi frá amtsfuudinum á Akureyri", bls. 36.

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.