Hirðir - 12.03.1859, Síða 11

Hirðir - 12.03.1859, Síða 11
er mgíj öSrum orSum, a& hann ineíi ráb dýralækningaráíwins og boí> stjórnarinnar ab vettugi. Bob stjórnarinnar eru sannlega vel skilin!! 1 Frjettir. Síban síbasta blab Hirbis kom út, eru komnar til stiptamtmanns- ins ýmsar skýrslur um heilbrigfeisástœbur sau&fjárins hjer í subur- sýslnnum, og er þá fyrst a& byrja á Rangárvallasýsln. A skýrslunum frá sumum hreppsnefndunum er lítib ab grœba, þar sem ekkert er annab sagt, til ab mynda í skýrslunni úr Fljóts- hlíbarhrepp, en aí) „nllt sje læknab meb niburskurbi". I'ab liggur því í augum uppi, ab sýslumanninum hefur veitt næsta örísugt, ab búa til nákvæma skýrslu yfir tölu og heilbrig&isástœbur fjárins; en þó efum vjer eigi, ab hún sje svo nákvæm, sem kostur var á, og fari sem næst hinu sanna. Eptir skýrslunuin er allt saubfje strádrepib í 3 hreppum: Landmannahrepp, Hvolshrepp og Fljótshlíbarhrepp. Fjár- talan í hinum hreppunum er þessi: IToItamannahreppur1 . . . Rangárvallahreppur Vesturlandeyjahreppur . . Austurlandeyjahreppur Eyjafjallahreppur .... Ær Lomb. Gemlingar og saubir. Samtals. » » 485 859 2076 » )) 81 859 1851 » » 74 864 1477 1007 1902 640 2583 5404 Samtals 3420 2791 2415 9823 Af þessu fje eru taldar 11 kindur veikar í Vesturlandeyjum; en verib getur þó, ab eitthvab sje veikt í Holtamannahrepp, og er vonandi, ab þeir bœndur, sem þar eiga fje lifandi, ef veikt er, sýni ötulleik í lækningunum, því ab sje þab vilji þeirra, ab vib hafa engar lækningar, en vilji þab láta sóbast af til haustsins, vegna þess þeir ætli sjer ab skera allt fjeb þá, mega þeir ekki lækningamenn heita. Enn fremur segir sýslumabur í skýrslu sinni, ab í Austurland- eyjahrepp og Eyjafjallahrepp hafi ekkert skorib verib í haust nema til vetrarforba, en í hinurn 6 hreppunum liafi verib skorib samtals 21,235. A þessari skýrslu má þá sjá þab, ab niburskurbarmenn- irnir í Rangárvallasýslu hafa verib ótraubir í, ab vinna menn til J) Úr þessum hrepp kvebst sýslumabur eigi hafa fengib neina skvrslu. 2) þetla fje er hjá 7 búendum.

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.