Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 1

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 1
HIRÐIR. 3. árgangur. 30. Jdlí 1860. Fjártala í Grafnin^i 1858 og 1860. Bœja nöfn 1858 eptir nýár 1860 28. d.júním. Nes..........................22......................96 Nesjavellir..................43.....................112 Hagavík......................43......................91 Ölfusvatn....................43.....................186 Krókur ...... 44.....................150 Villingavatn.................39.....................148 Úliljótsvatn.................46.....................181 Bíldsfell....................60.....................196 Tunga........................36......................96 Torfastabir..................20......................70 Litli-Háls...................16......................38 Stóri-Háls...................37......................76 Hlíb.........................28......................81 477 1521 Af þessari töflu má nú sjá, aí) fje Grafningsmanna hefur nær því fjórfaldazt á tveimur árum, og skorum vjer áalla, nærog fjær, ab sýna slíka ijárfjölgun í nokkrum lireppi á öllu Islandi nokkru sinni á þessari öld. Oss þykir gaman ab sjá, hvort þeir, sem svo mikiö hafa talab um reynsluna, er þeir hafa viljab láta skera úr í þessu klábamáli, vilja taka eptir þessu eba ekki. Vjer höfum raunar litla von um, ab svo verbi hjá öllum, því ab þab sannast hjer, eins og máltœkib segir, ab þeir segja mest af Ólafl konungi, sem hvorki hafa heyrt hann ebavsjeb. Reynsla sú, sem einstaka menn hafa verib ab látast skýrskota til á seinni árum, og sem þeir ýmist hafa viljab sanna meb nytsemi „homöopathiunnar“, eba óbrigbulleika niburskurbarins, er ekkert annab en þrákelknis- legt áframhald ímyndana þeirra, er menn hafa gjört sjer um þessa hluti, er þab hefur náb ab rótfestast hjá lýbnum. Eins og vjerhöf- um ábur sagt, hafa nibursknrbarmennirnir gjört þetta klábamái ab fullu kappsmáli. í>eir hafa eigi látib neitt ónotab, til ab gjöra lækn- ingarnar sem örbugastar og tortryggilegastar, og loks, þegar eigi 11-12

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.