Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 14

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 14
94 hún gæti orfciíi, cins og líka skynsamir bœndur þar viSurkenna (sjá fyr nefndan fjárbœkling); þar er þó líka allt af verib ab tala uin brábapest, óþrif og óþrifakláða, og af seinustu búnabartöflunni, fyrir 1859, má sjá, ab eigi niinna en 25963 ær, eba fjórbi hluti af ölluni mjólkurám hefur verib þar geldur árib sem leib, en þetta bendir á feykilegan lambadauba, sem verbur ab nema allt ab 25 af hverju hundrabi; í Arnessýslu var lambadaubinn sama árib ab eins 10 af hverju hundrabi og í Gullbringiisýslu, sem þó enn þá átti ab vera eitr- ub af útlenda Tdáðanum, eigi meir en tæp 6 lömb af hverju hundr- abi, hvar á móti hann í þeirri svo nefndu heilbrigðu Skaptafelissýslu, var ]/3 hluti allra lamba, eba nærfellt 30 lömb af liverju hundrabi, samkvæmt sömu töflu. Af töflu þeirri, sem stipt. 01. Stephensen sálugi hefur samib og finnst í göndu Fjelagsritunum 5. bindi, má sjá, ab af einu kúgildi, eba 6 ám, geta lifnab á 10 árum eigi minna en 721 saubfjár, og svarar þctta mjög svo nær til þess, er menn telja erlendis, þar sem fjárrœktin er í góbu lagi. En geti 6 ær á því tiltekna tímabili gefib af sjer slíkan fjölda, þá eiga 100 þúsund ær ab geta gefib af sjer libugar 12 milíónir fjár á 10 árum. Nú hefur land þetta nærfellt allt af á þessari öld haft meira en 100 þúsund ær, og síban 1821 hefur tala ánna allt af verib yflr hálft annab hundrab þúsund, og þó fer fjárrœktinni ekkert fram!!! því meb þessari ærtölu eru þab eng- ar framfarir, þótt saubfjártalan um 1850 eigi ab hafa hýmt í hálfri milíón, þab er eigi 10. hluti þess, er menn gátu eptir vænzt, jafn- vel þó slátrab væri talsvert fleiru á haustin, en gjört hefur verib. f Lundúnaborg slátra menn nú á hverju ári nálægt 2 milíónum saubfjár, og meb því tala þeirra, sem búa í Lundúnaborg, eigi ern meir en svari % parti af því, sem er í hinum stöbunum, þá sýnir þab, ab í ensku bœjunum eru á ári hverju slátrab 12 milíónum fjár, og gjöri menn, ab á landsbyggbinni sje ab eins slátrab 3 milíónum, þá er þab 15 milíónir fjár um árib; en þrátt fyrir þetta mikla slát- ur, er fjártalan á Englandi, sem jafnast er um 32 milíónir fjár, þó allt af ab aukast, og á Skotlandi hefur hún tvöfaldazt á 10 árum. Auk þessa gefur meginþorri fjár þessa af sjer 5—8 pund ullar af hverri kind, og þetta er nú þab, sem vjer köllum klábafje, og ímynd- um okkur, ab óþrifarollur okkar, sem nú árlega hafa dregizt upp í ýmsum veikindum (er menn kalla „óþrif") nú í samfleytt 160 ár, hafi „smittazt" af. þab er tekib til þess í Landhagsskýrslnm íslands, ab fjeb hafiáttab fjölga svo mjög hjer síban uin aldamótin, en þegar farib er

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.