Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 16

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 16
96 skáldabra horgemsa hafa þeir nú sjeb velta út af, eSa dragast frani ein3 og önnur afstyrmi, fjárrœkt vorri og þeim sjálfuin til falls og óhamingju, ab þessi reynsla mætti vera orbin fulllöng, ef þeir vildn taka eptir henni. þaíi er líklegt, ab allir heilvita menn sjái, livaö af því leibir, þegar landiö, sem nú hefur 67 þúsundir manns, eigi hefur fleira fje, en þá er þaö hafbi libugar 30 þúsundir. Ifinir læröari og inennt- abri af þjóbinni ættu fyrir löngu ab vera búnir ab sjá þetta, því lýbnum er mesta vorkun, þó hann villist á því, þegar hann er eins afvega leiddur, og hann hefur verib nú í 3 ár, meb hjegiljum um útlenda pest, sem á ab vera komin inn í landib. Jeg skal aldrei kenna almenningi um fall þab, or orbib er á fjenu, heldur þeim, sem hafa átt ab leiba hann. þab eru þeir, og engir abrir en þeir, sem mest og bezt hafa hvatt bœndur til niburskurbarins meb upp- fundnum skröksögum um hina útiendu undirrót klabans, um sama leytib og þeir meb öllu móti, bæbi leynt og ljóst, hafa spyrnt á móti lækningum fjárins. Já, einmitt þeir, sem eiga ab leiba lýbinn í all- an sannleika, hafa fœrt bann á villustig, og mundu gjörsamlega fyr eba síbar eybileggja alla vora fjárrœkt, ef eigi ýmsir framtakssamir og skynsamir bœndur og abrir legbu sitt fram, til ab frelsa hann. Athugasemd. |>etta framanskrába brjef var í vor ritab til herra útgefanda Þjóbólfs í þeirri von, ab bann mundi taka þab í blab sitt, sem mjer þótti því skyldara, sem hann meb sínum löngu klábahugvekjum liafbi gefib nœgt tilefni til þess; en þessi von brást; herra útgefandinn vildi eigi taka þab inn í blabib, og mátti hann þó sjálfur viburkenna, ab þetta var ei annab en rjettlát krafa til hans. Reykjavík, 27. júlí 1860. J. lljaltcilín. Ritstjórar: J. Hjaltalín og H. Kr. Friðriksson. í prentsinibju íslands 1860. E. þúrbarson.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.