Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 15

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 15
95 ab lesa ofan í kjölinn, þá sjá allir, aíi þetta er tömt gnm, og kem- «r af tanþekkingu þeirra, er ritaö hafa, um hinar reglulegn fjár- rœktarframfarir, þar sem hún er í nokkru Iagi. Ilib eina dœmi, er oss er kunnugt, um nokkurn teginn reglulega fjárfjölgun lijer á landi, þaS er þab, er tjer nú getum sjeb á hinu læknaba fje í Grafn- ingssveit. þessir menn áttn, þegar þeir fóru ab lækna árib 1857, eigi meira en 485 fjár meíi Iömbum; á næsta ári eba 1858 var þetta fje orbib 820 og nú í haust eb var, 1859, ab 1050; þessir menn liafa ekkert fje ab keypt um þessar mundir, en þvert á móti selt út úr sveitinni, og skorib þab, er þeir þurftu, og þó hefur fjártala þeirra meir en tvöfaldazt nú á þremur árum. þetta kalla jeg mikinn tibauka, og iítib sýnishorn af því, hvab verba mætti, ef sama lag tæri tib haft á öllu landinu. þessa reynsiu finnst mjer þjer, herra titstjóri, ættub ab brýna fyrir löndum ybar, og minna þá á, ab þeim muni verba hart, ab standa á móti broddunum, þab er sannleikan- um, þá er stundir líba. Hugsib þjer eba þeir eigi meira fram á, ab kefja lækningarnar, meb hjegiljulegum klábasögum og niburskurbar- lofrœbum, því þab tekst varla hjeban af. þjer og þeir geta, ef til till, enn um hríb kœft nibur sannleikann meb þessmn almennings meininga-ofstopa [Terrorisme/, sem nú hefur verib vibhafbur hjer í samfleytt 3 ár af niburskurbarflokksins hálfu, og sem þjer hafib langt frá hjálpab til ab kœfa, eins og væntast mátti af óvilhöllum föburlandssinnubum blabamanni. Þjer hafib eins og almenningur ailt af starab og blínt á þetta í ybar augum, svo óttalega sóttnæmi, án þess ab hafa minnsta tillit til þess, erjeg og abrir höfum sagt ybur um þab; já! þjer hafib starab svo mjög á þab meb niburskurbar- mönnunum, ab þjer hafib fengib andlega sjónblindu, og sjáib eigi, hvernig klábi og önnur fjárveikindi sífeilt hafa eybilagt fjárstofn torn nú í samfleytt 160 ár, drepib úr honum allan kjark, og gjört þab ab verkum, ab hann hvorki getur þrifizt eba margfaldazt, eins og vera mætti, og vera þarf eptir fólksfjölguninni, ef landib á ab geta stabizt og orbib sjálfbjarga fyrir sulti og seyru. Jeg þykist nú vita, ab þjer munub ætla ab kenna einhverjum af þessum títt um- rœddu fellum um fjárfækkunina í heilbrigbu ömtunum, en jeg met slíka vibbáru harbla lítils, því ab á meban heilbrigban stofn naum- lega er ab finna í öllu landinn, er lítt tilreynt um þab, hversu vel og lengi heilbrigbar kindur mundu þola vetrarríki vort. Ab teikl- ab saubfje tarla er til annars en eyba heyjum, mætti reynslan nóg- samlega tera búin ab sýna lönduin torum, því svo margar þúsundir

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.