Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 12

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 12
92 hve skammt fslendingar eru á veg komnir, og hvað mjög þeim enn þá er ábótavanf í þessu efni. Til aí> syna fram á þetta, vil jeg benda til fjárrœktarsögunnar á fyrri öld og nú, og sýnir hún bezt, hvernig þessi fjárrœkt okkar nú í 160 ár er allt af ab höggva í sama farib, og kemst f raun og veru ekkert á fram, heldur mibar í samburbi vib fólkstöluna jafnvel aptur á bak. Fyrir rúniri liálfri annari öld, eba 1703, var fjártala lands þessa 279,812; um mifeja 18. öld, eba2l760, var hún allt ab hálfri milfón, eba 500,000, en 10 árum sfbar var hún aptur ab eins 378,677, en eptir öbrum eigi meira en 112,809; loksins varb hún á hinni libnu öld, eptir þenna víbfræga niburskurb og harbindin 1783, ab eins 43,243. Öndverb- lega á þessari öld, eba litlu eptir aldamótin, hýmdi hún í 218,818, og eptir 20 ár eba 1823 þúttust rnenn nú heldur en ekki menn, þegar hún var komin upp í libug 400 þúsundir og nábi loksins um mibja þessa öld í sama farib og hún var í, þegar bezt ljet á mibri 18. öld. En þetta varabi því mibur ekki lengi; því nú 1860, eptir heila öld, er hún nærfelit 200,000 minni en hún var 1760. þetta stutta yfirlit yfir fjárrœktina hjá oss nú í hálft annab hundrab ár, hefur í sjer fólgna sorglega „reynslu" um ástand hennar hjá oss. þab er byggt á tölum, sem eigi verba hraktar, og þab mun ásamt öbru því, er nú skal betur frá skýra, geta sýnt hverjum skynsömum manni fram á, ab þessi umtalaba þriggja ára reynsla þjóbólfs „Isiendingsins" eigi sje mikils verb, því þó þab sje harbla sorglegt og mjög íliugunarvert, ab fjártala lands þessa, þvert á inóti þvf, senr er í öbrum löndum, skuli allt af vera ab hjakka í sama íarib, og nái engnm stöbugum framförum nú í hálfa abra öld, þá bœtir þab þó hvab mest ofan á, þegar þab verbur deginum ljósara, ab þessum vesalings íslenzka fjárstofni er allt af ab fara aptur. Þab gagnar víst Islendingum harbla lítib, þó ab þeir sjeu ab kenna útlendu fje um þessa apturför, því því trúir varla nokkur mabur, en hitt má vera öllurn kunnugt, er þekkja til fjárrcektarsögu lands þessa, hvernig henni er ab fara aptur, eins og eptirfylgjandi dœmi sýna. þar sem Björn Halldórsson í Atla, bls. 157, er ab tala um á- góbann af fjenu, skýrir hann svo írá, ab bóndi nokkur fyrir vestan hafi haft mjólknrær, er mjólkubu 4 til 5 merkur í mál, og því næst segir liann: „liitt er almennara, þegar fje er ekki rnagurt, ab hver ær mjólkar 1 pott á dag. Hennar mjólkurtími eru 4 mánubir, júní- us, júlíus, ágústus, september; þab, sem hún hefur mjóikab meb lambi

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.