Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 11

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 11
91 aö taka upp á sig ábyrgS þá, er leiBir af því, ab segja, iivab kláö- inn væri, og hvernig hann sje undir kominn. Olium stób þá frjálst fyrir, ab fylgja rábum þeirra, sem betur vissu, en í stab þessa gön- ubu menn fram og gjörbu hib gagnstœba. Einstrengingsskapur og sjervizka eru hvervetna híettuleg, en hvab háskalegust eru þau þó, þar sem þau geta ollab lands og Iýba töpun. þab var lækna og dýralækna ab segja, hvernig á veikinni stœbi, og hvab gjöra skyldi, en almennings var ab hlýba, og gjöra þab, sem gjöra þurfti, án tví- drœgnis og flokkadrátta. Svona niundu allar menntabar þjóbir hafa ab farib, og slíkt hib sama bar Islendingum ab gjöra. Jeg sje, ab „Islendingurinn" ybar er ab tala um einhverja „reynslu", sem á ab vera svo mikils verb, en mjer cr spurn: hvaba reynsla er þab? Jeg sje hingab til ekkert annab en eybileggingu á fjárstofnin- um í þessum svo köllubu heilbrigbu ömtum, og hana svo mikla, ab furbu gegnir á eigi lengri tíma. Jeg get varla trúab, ab eybilegg- ing þessi inegi vera nein glebileg „reynsla" fyrir nokkurn „íslending", eba ab henni sje þann veg varib ab hana megi uppbyggilega kalla. Jeg sje nú á fjártöflunum, ab vestur- og norburamtib hefur í fyrra vor í fardögum haft 57000 fjár færra en árinu ábur, og ab fjár- talan í bábum þessum ömtum hefur hin síbari árin, frá því hún átti ab heita skást, minnkab um libugar 112000 fjár, svo ab nú er í þeim vart meira en a/3 partar fjár þess, sem þar var, þegar bezt ljet, fyrir G árum síban. Mjer þykir nú alllíklegt, ab flestir kenni þetta einhverjum felli, sem á ab hafa orbib í þessum heilbrigbu ömtum, því þab verbur þó mjög óskiljanlegt, ab fjeb drepist af tómri heilbrigbi; en mjer er þá spurn, livort þessir fellar komi ein- ungis af heyleysi, eba af því, ab skepnnrnar þríflst ekki af heyjun- um, þótt þeim sje kappgefib, og menn þess vegna verbi heyþrota, og falli svo fjeb bæbi af veiklun og hor? þegar menn skoba fjár- rœktarsögu Iand3 þessa, þá verbur því eigi neitab, ab þessir fellar fara ab verba nokkub ískj'ggilegir, og sýnast efalaust ab benda á þab, ab þessi svo kallaba „ótukt" og „óþrif" í íslenzka fjenu eigi sjeu svo öldungis ósaknæm, sem þau eru talin. þó nokkur síbari áranna hafl verib ströng, þá hafa þab samt engir fellivetur verib, og þab er því meb öllu óskiljanlegt, ab hin fyrnefndu ömt hefbu þurft ab missa þribjung fjár síns á sögbum árum af þeim orsökum einum. þegar fjárrœktarsaga lands vors er lesin ofan í kjölinn, þá fer hún ab verba heldur en ekki aumleg og ófrýnileg, einkum sje hún borin saman vib fjárrœktarsögu annara landa. Menn sjá þá fyrst,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.