Hirðir - 30.07.1860, Síða 4

Hirðir - 30.07.1860, Síða 4
urn tálma fyrir sölu sauÖfjár úr Norímrlandi til Suímrlands e6a annab". Skýrslnr um heilbrigðisástœður sauðfjárins. Vjer höfum áírnr í blaíii þessu, og síbast í 9. og 10. bl., látib prenta allar þær skj'rsiur, sem komif) höffu frá umsjónarmönnunuin í hreppunum um heilbrigöisástœfiur sauöfjárins. Nú látum vjer prenta hjer skýrslur þær, sem síðan eru komnar. I. Borgarfjarftarsýsla. I 9. og 10. blabi Hirbis, bls. 70, má sjá skýrslurnar um heil- brigbisástœbur sanbfjárins í nebri hluta sýslunnar, en síban eru komn- ar skýrslur þær, sem nú skal greina. 1. í maímánnbi. Fullorb- iö fje. Geml- ingar. Fullorb- if> fje veikt. Geml- ingar veikir. Fjártala öll. Akraneshreppur . . 114 106 » » 220 Skilmannahreppnr . 102 94 » » 196 Leirár- og Melahr.. 429 251 » » 680 Strandarhreppur . . 611 432 3 » 1043 Samtals 1256 883 3 » 2139 2. í júnímánuÖi. Fullorb- ib fje. Ung- lömb. Fullorö- if> fje veikt. Ung- lömb veik. Fjártala öll. Akraneshreppur . . . 271 196 » » 467 Skilmannahreppur. . 208 151 » » 359 Leirár- og Melahrepp. 670 437 » » 1107 Strandarhreppur . . 992 575 » » 1567 Samtals 2141 1359 » » 3500 Úr hinum hreppum Borgarfjarbarsýslu eru alls engar skýrslur komnar enn, svo ab vjer getum alls eigi sagt um neina fjártölu þar. II. Gullbringu- og Kjósarsýsla. Um heilbrigbisástœbur saubfjárins í þessari sýslu eru enn engar

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.