Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 9

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 9
/ 89 / sá leyndardómur, sem annabhvort sje yfirnáttúrlegur, eSa helber ó- sannindi. Áskoti, 9. júlí 1860. E. Reykdal". Svar löggcezluráðherram upp á hrjef alþingisforsetans um aö fá það fje endurgoldið, er tékið var úr sveitarsjóðunum tilbaðlyfja 1858. Eins og mörgum mun kunnugt, bar þingmabur Rangæinga upp uppástungu um þab á alþingi í fyrra, „a& þeim sveitarsjófcum Rang- árvallasýslu, sem fje var frá tekib til aö borga meb þau thessiersku babmefml, er brúkub voru þar, yröi þa& ab fullu endurgoldib frá því opinbera". þetta fje var alls 1203 rdd. 51 skk. Alþingi komst til þeirrar niburstö&u, a& vísa málinu gegnum forseta tii stjórnar- innar. Forsetinn reit þá stjórnarherranum brjef um þetta mál 19. dag septemberm. í fyrra, og beiddist þess, ab dómsmálastjórnin vildi hlutast til um, ab hinir umgetnu 1203 rdd. 51 skk. yrbu aptur end- urgoldnir sveitarsjóbunum svo fljótt sem verba mætti, og á þann hátt, sem stjórnin sjálf aliti haganlegast og rjettast (sjá alþingistíb- indi 1859, bls. 1917—1920). Til svars upp á þetta brjef forsetan3 rita&i lögæzlurábherrann stiptamtmanni brjef, dagsett 27. febrúar 1860; höfum vjer snúib þessu brjefi, og hljóbar þa& svona: „Ut úr bœnarskrá einni, sem kom til sí&asta alþingis frá þing- manni Rangæinga, þess efnis, ab hreppasjóbir þeir í Rangárvalla- sýslu, er fje var eytt úr til ab borga meb hin thessiersku ba&lyf, er notu& voru þar, mættu fá fullt endurgjald fyrir þab af hinu opin- bera, tók alþingi þá ályktun 21. dag júlímána&ar í fyrra, ab vísa málinu gegnum forseta sinn til stjórnarinnar, og hefur forseti þings- ins, exarninatus juris J. Gubmunsson, í brjefi, er hann hefur sent beinlínis hingab, á íslenzku, dagsettu 19. septemberm. í fyrra, sam- kvæmt þessu beibzt þess, ab stjórnarherrann vildi gjöra hinar naub- synlegu rábstafanir til þess, a& hreppasjóbir þeir, sem hjer rœ&ir um, gætu fengib endurgoldib alls 1203 rdd. 51 skk. Ut úr þessu vildi jeg bei&ast þess, a& þjer, herra stiptamtmab- ur, vildub skýra ofanncfndum J. Gubmundssyni frá, ab alls ekkert tillit geti orbib tekib til uppástungu þessarar, er hann hefur borib fram, meb því hún sje eigi send stjórninni á þann hátt, sem fyrir er mælt í tilskipun 8. marz 1843, 44. gr.“.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.