Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 3

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 3
83 arfjarbarsýslu, til aö standa fyrir böSuninni í nebri hluta sýslunnar, en skipaí) svo fyrir, aö Krause fœri um efri hiutann, ogkynnti sjer heilbrigÖisástœbur saubfjárins þar. Krause hefur nú þegar sent nefndinni í Reykjavík skýrslu um, hvernig ástatt er meb heilbrigöi saubfjárins þar; er sú skýrsla dagsett 5. dag þessa niánabar, ogsetj- um vjer hjer kafla nr henni, er þannig hljófear: „í efri hluta sýslunnar, þar sem fje er abkeypt, sumpart í fyrra, „og sumpart ábur, óskar allur þorri bœnda, ab íá fje sitt babab, „einkum lömbin, og óska a& fá lyfin til þess gefins. Jeg hef skob- „a& fjeb á ýmsum bœjum, og hef jeg vib þab sannfœrzt um, ab „brá&a-nau&syn er á böbun sau&fjárins þar, a& minnsta kosti al- „sta&ar þar sem skorib var nibur í haust er var, og nýtt fje ab „fengib, sem því aldrei hefur verib ba&ab; því a& enda þótt þa& „sje klá&alaust, þá eru þó heilbrig&isástœ&ur þessa svo kalla&a heil- „brig&a fjár hvergi nándarnœrri eins gó&ar, eins og hins, sem sýkzt „hefur og Iækna& er. IIi& Iækna&a fje einkennir sig a& því, ab þa& „er bæ&i fallegra og hraustara útlits og a& öllu þriflegra; fátt e&a „ekkert af því er sjókt af Iungnaveiki, e&a ö&rum innvortis sjúk- „dómum, hú&in er hrein og mjúk, ullarvöxturinn meiri og ullin „betri, og engin óþrifakvikindi sjást á því. Hib a&keypta fje aptur „á móti er yfir höl'ub a& tala alþakib lús (Parasiter); á mörgu er „hörundib hart og óhreint, og þykkildi í hú&inni, og sökum þess get- „ur hú&in eigi gjört þa&, sem henni er ætlab, og af því Iei&ir aptur „innanveikindin, sem hjer eru alltíb". Brjef löggæzlurábherrans til stiptamtmannsim, dagsett 31. dag maí- mánaðar 1860. „I sambandi vi& brjef mitt, dagsett 20. dag f. m., vil jeg eigi láta þa& farast fyrir, a& skýra y&ur frá því, herra stiptamtma&ur, og bi&ja y&ur a& skýra heilbrig&isnefnd þeirri frá því, sem skipub er í Reykjavík, tii a& hafa gætur á lækningum sau&fjárins, a& í dag hef jeg ritab amtmanninum í nor&ur- og austurumdœminu, Havstein, um háttalag hans í fjárklá&amálinu yfir höfub, og me&al annars bo&ib honum, er svo beri ab höndum, a& bera málib undir nefndina, og íhuga me& henni, hvab gjöra skuli; og jafnframt er þa& tekib skýrt frain vi& þennan ernbættisnrann, a& hann alls engan rjett hafi til, hvernig sem á stendur e&a undir nokkru sem helzt yfirskyni, a& leggja nokk- 11—12*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.