Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 10

Hirðir - 30.07.1860, Blaðsíða 10
90 Nú segist forseti rera búinn ab senda konungsfulltrúa brjefþetta ásamt danskri þv&ingu (sjá alþingistíbindin 1859, bls. 1920); en liitt er cptir ab vita, hvern árangur þab hefur, þótt vjer sjeum hræddir um, ab hann verbi lítill. JBrjef til ritstjóra Pjóðólfs út af seinustu ritgjörð þeirri, sem finnst í blaði þessu, um lcláðann, nr. 10—17. Þjer hafib, herra ritstjóri, í blabi ybar fundib ybur skylt, ab bera fram fyrir almenning absendingu eptir mann nokkurn, er kallar sig „Islendingur", og er höfubaugnamib hennar, ab vegsama og lofa niburskurbinn norblenzka og afleibingar hans fyrir land og lýb, og uin sama leytib og þessi lofrœba, sein gengur í gegnum allar grein- irnar, og einkum er stýlub til niburskurbarmanna, hljómar í eyrum lesanda ybar, hefur rithöfundurinn haft gaman af, ab kasta smáhnút- um í lækningamennina, eins og vib var ab búast af slíkum manni, sem talar og hugsar eins og hann. En þab er engan veginn vegna þessara hnútna, ab jeg gríp pennan, beldur vegna málsins sjálfs, og til þess, ef jcg greti stublab til, ab sannleikurinn gæti rutt sjer til rúms móti hleypidómum og meiningaofsa þeim, er hann í þessu máli á vib ab berjast hjer á landi. þab hefur lengi og opt verib tekib fram, ab klábamálib væri mikib vandamál, og gall sú bjalla vib þegar á alþingi, og í ýmsum ritum, þar sem um þab hefur verib talab. Keynslan er nú og búin fullkomlega ab sýna, ab þab hefur tvisvar orbib ab miklu fótakefli fyrir Islendinga, og væri vonandi (og jeg veit, þjer munib óska hins sama), ab þeir kollhlypu sig ekki á því í þribja sinni; nóg er nú af- orbib samt, bæbi á fyrri öld og nú. Jeg veit, ab þab er trú bæbi ybar og annara, ab hefbi undir eins verib nibur skorib í Mýdal og Bytru, þá hefbi betur farib, en ætla þab mundi eigi hafa orbib sama meb slíkan niburskurb, og hinn alþekkta niburskurb í Svínhaga og Sperbli; 1857 átti hann ab hafa frelsab Rangárvallasýslu, en 1858 var hann orbinn handónýtur. Hib bezta fyrir Island hefbi verib, ab þessi orb: niburskurbur og fyrirskurbur, heíbu aldrei komib yfir varir ybar eba annara, því þab eru einmitt þau og ekki kláb- inn, sem nú í 3 ár hefur eytt fjárstofni lands þessa, og mun halda á fram ab gjöra þab, svo lengi þeim er eigi gjörsamlega út rýmt. fab var óhappaleg tíb, þegar þessi ybar „íslendingur" og abrir fóru

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.