Hirðir - 30.07.1860, Qupperneq 13

Hirðir - 30.07.1860, Qupperneq 13
93 í jtíní, leggjegofan á september, þegar hún fer ab taka ab sjer, og má jeg reikna, ab hún nijólki einn pott á dag í þrjá mánubi, þab eru 90 pottar, þegar menn reikna ab gfimlum sib hvern mánub þrí- tugnættan". f fjárbœklingi þeim, sem út kom & Aknreyri 1855 og saminn er af nokkrum bœndum í þingeyjarsýslu, kvarta þessir menn á blabsíbu 11 yfir því, hvaÖ fjárrœktinni sje ab fara aptur, og mun þab þó sannast ab segja, ab fjárkyn þingeyinga sje eitthvert hib skásta, sem nú er til á íslandi. í bœklingi þessum er og talab um lcláða á lömbum; því bls. 35. segir svo: „Væn lömb þurfa meira húsrúm en ær, því þau eru víbast meira inni, og lús og ldáði sœk- ir mest á þau“. A fjárbœklingi Magnúsar Ketilssonar má og sjá, ab þetta er engin nýjung á íslandi, því hann segir svo bls. 97: „Önnur orsök og hin almennasta til þess, ab lömbin sum ebur öll illa þrífist, er lús og Máði. Engin er almennari uinkvörtun bœnda, og má þab ei undarlegt þykja, því ab ekkert er skablegra, þar lömb- in taka þá upp heimings meira hey, og hafa þess þó eigi not". Þab er eins og Magnúsi Ketilssyni hafi þð á hans tíb þótt þessi „óþrif" nokkub ískyggileg, því þar sem hann síbast er ab tala um fjárfar- aldrib, kemst hann svo ab orbi: „Faraldrib er náskylt klábanum, og ei vantar þab, ab útlenzkir, sein klaga yfir þessari sfimu veiki, gefa þar um margar reglur; líka böfum vjer um þab eina og abra fyrirskript fengib, og víst mætti þab sýnast naubsynlegt, ab kunna þess lækning, því grunsamt hef jeg, ab þab aldrei meir upprœtist til fulls hjer á landi". þab er eptirtektavert, ab þetta skrifar Magn- ús Ketilsson seinast á árinu 1778, einmitt þegar átti ab vera búib ab skera fyrir þetta faraldur, og sýnir þab mebal annars, í hvílíkum reyk og þoku menn vaba í þessu niáli. Jeg þykist nú vita, ab land- ar mínir muni helzt of vanir þessum óþrifum til þess, ab þeir eigi haldi þau annars kyns en sunnlenzka fjárklábann. þeir eru og bæbi af blabi ybar, og öbrum lygasögum orbnir svo trylltir og truflabir á sögunum urn hann, ab þab mun enn þá líba á löngu, ábur en þeir fá áttab sig. Skylda ybar og mín er, ab stytta þann tíma, svo mik- ib sem unnt er, og ybur er óhætt ab hafa þab fyrir satt, ab aldrei, meban þetta trufl varir, mun íslenzku fjárrœktinni fara nokkub tals- vert eba stöbugt ogjalnt fram, heldur mun hún, margpínd af ótelj- andi veikindmn og óþrifum, verba ab hjakka vib þessa sömu ógerb- ar-óveru, er nú hefur átt sjer stab í 150 ár. Ab vísu er þab satt, ab fjárrœkt Norblendinga og Vestfirbinga hefur verib nokkru betri en hjer á Suburlandi, en hún stendur enn þá mikib á baki því, er

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.