Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Blaðsíða 4

Kristileg smárit handa Íslendingum - 03.01.1865, Blaðsíða 4
4 gnðsgjöf, sem liann lieíír gefið oss, sjálfum oss og öðr- um til nota, og sem liann án efa mnn krefja oss lil reikningskapar fyrir; það mun og mega fullyrða, að góð stjórn og hirtni í hinu sináa er jafnvel meiri stytla góðrar megunar, en stórkostlegur ávinningur í svipinn, eins og að skortur ó henni er jafnvel meira átumein efnanna, en lalsverður kostnaður. Stjórnsamir liús- bændur sýna og stjórnsemina í notkun efna sinna. J>að er ekki stjórnsemi efna sinna, sem hvorki þorir eða tímir að verja þeim til þarflegra fyrirlækja, þótl reynsl- an sé ekki algjörlega búin að slaðfesta nytsemi þeirra, en stjórnsemin sýnir sig í að verja þeim með svo skyn- samlcgri fyrirhyggju, sem auðið er; því síður er það stjórnsemi efna sinna að synja sér og sínum um þann aðbúnað og viðurværi, sem þarf til að vernda og við- lialda hinni mik)u gjöf skaparans, góðri heilsu; eins sýnir sá mikinn skort á góðri stjúrn efna sinna, sem að vísu aflar fjár, en skeylir lítið um að skemta auganu með fögrum aðbúnaði og húsaskipun, en miklu meiri skort sýnir hann á réttri og óspiltri lilfinningu, því mann- legt eðli leitar ekki einungis þess gagnlega, heldur og hins fagra, og sem þannig gjörir manni lífiö ánægju- ríkara en ella. Að hinu leytinu er það og skorlur á góðri sljórn efna sinna, ef menn ekki ætla þeim af, svo mikið sem auðið er; menn hafa gjarna vit á að ætla kröptum líkamans af; hví skyldu þeir þá ekki einnig kunna að ætla efnum sínum af? en því er miður, að margir ekki gjöra það, lieldur stæla af óskynsönnim metnaði eptir hinum efnaðri, livað alla viðhöfn og kostn- að snerlir; þeir ætla að forðast ámæli fyrir, að þeir ekki fylgi tízkunni, og að afla sér vinsældar og virðing- ar, en ná sjaldan tilgangi sínum, því að lokunum fær

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.