Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Side 3

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Side 3
3 öllu eða inestu ósjálfráðar og hafa í för með sér jafn- ósjálfráða hagsaild eða böl. Lán og ólán eru þar að auki úvallt sýnileg og útvortis, en blessuu guðs og liegning eru opt ósýnilegar fyrir heiminum, þótt þær einnig geti birzt og birtist þrávallt í hinuin ytri kjörum vorum, af- leiðingum athafna vorra, og viðburðunum fyrir utan oss. Ef þjófnum eða svikaranum tekst að auðga sig ú annara fé, ún þess að verða uppvís eða jafnvel ún þess að verða grunaður, þá kallar heimurinn, ef til vill, hann lánsaman, en enginn mundi þó gefa þeim auð, sem þannig væri fenginn, nafnið guðs blessun; ef grunur fyrir ill- virki leggst ú hinn saklausa, þú kallar heimurinn það ólán, en hegningu eða óblessun mundi enginn kalla það. í'ar ú móti virðast lán og blessun eins og ólán og hegning að vera sameinað og fylgja sumra manna verkum og sumra auð; tveir þjónar vinna hið sama ætlunarverk fyrir húsbónda sinn, en annars verk bless- ast húsbóndanum betur, en verkum hins virðist að fylgja einhver óblessun. Sumra auð virðist og að fylgja cin- liver óblessun, þegar hann kemst í hendur nýrra eig- enda; opt geta menn rakið og séð orsakirnar lil þess óláns og óblessunar, sem auðnurn fylgir, en opt líka ekki; það eru eðlilegar orsakir, þó auðurinn blessist ekki, þegar iðjulausir, rúðlitlir og svallsamir eigendur komast yQr luinn; opt geta menn og séð, hvers vegna sumra vcrk blcssast, en annara ekki; en opt eru oss líka orsakirnar til hvorstveggja huldar; en þó vér vilj- um ekki gjörast dómarar bræðra vorra, þá segir þó meðvitundin í brjóstum vorum oss, að það, sem illa er fengið, farist líka með óblessun, og að þau verk sem unnin eru með hangandi hendi, með ódyggð og skeyl-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.