Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Blaðsíða 12

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Blaðsíða 12
12 (Rómv. 8, 28), og ekkert gjöra oss viðskila við liina æðstu blessun, við kærleika guðs í Jesú Kristi (Rómv. 8, 39.). Amen. EG VILDI EG VÆRI ORÐIN STÓR. »Æ, hvað mig langar til að eg gæti orðið stór«, sagði’hún litla Katrín, og stundi við; »það væri þó gaman að vita, hvað stór eg er orðin núna«. Hún hijóp því út á tún, þar scm Jón og Karl, hræður hennar voru að leika ser, og kallaði af alefli: «Jón, Jón bróðir minn, gjörðu svo vel og mældu mign. «Hvað þá? þú ert ekki hálf skeppa hnoðrinn þinn», sagði hann, og beið við stundarkorn, því hann hafði gaman af að stríða henni. l*ó Jón væri góður drengur og mjög eptirlátur systur sinui, var hann samt nokkuð stríðinn. <1 Eg er ekki að tala um þess konar mæli», sagði hún.ii Eg meina, hvað há eg er. Mig langar svo ofur- mikið til að vaxa og verða hærri.» i'Jæja, stattu hérna og reyndu, livort þú nær upp að sprungunni í veggnum. l'að er rétt hálf önnur alin. Eg man það, síðan hann faðir okkar var að tala um gluggann um daginn. Hver skyldi hafa trúað því, þú nær þó dálítið upp fyrir sprunguna». uÓnei, hún nær það ekki; hún hefir rangt við», sagði Karl, sem hætti að leika sér og horfði á.» llún Katrín tyllir sér á tá; það er ekki fallegt, Katrín.» . i'Æ, eg vissi ekki að eg hafði rangl við», sagði

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.