Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Blaðsíða 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Blaðsíða 16
16 að freistni geti ei falliö í frek yflr voflr hættan því. En þú ert trúr og gefur gætur gjörla hvað líður minni sál, mig freistast yfir megn ei lætur, mín þótt sé gatan brött og hál; að fót ei steyti’ eg steini við stattu jafnan lijá minni lilið. Reynslan um stund þólt verði að vera, von mér í brjósti lifi sú, liennar munt endir góðan gera guð minn er hentast finnur þú; freistuðum lijálp svo færir mér, freistingar mættu sjálfum þér. Sannleikans glögga veg mér vísa; villast svo þér ei kunni frá, orð þitt í trúnni lát mér lýsa lokkanir syndar stenzt eg þá; lögmál að gætinn geymi þitt grafðu það djúpt á hjartað mitt. Kostar 4 sk. í prenlsmiðju Islands, 1866. Einar ÞúrÖarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.