Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Blaðsíða 9

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Blaðsíða 9
9 heyrum vér dóm, sem kveðinn var upp yflr liinum trúa þjón, að hann skyldi ganga inn í fögnuð síns herra og verða settur ylir mikið, af því liann liefði verið trúr yíir hinu litla (Matt. 25, 21). Hin stóra alheimsbygging, sem mannlegur skilningur ekki getur fullskilið, er þó einungis stór, af því hún saman stendur af hinu smáa. Ilið mikla œtlunarverk mannsins hér á jörðinni verður heldur ekkileystaf liendi, nemameð ítrekuðum skyldu- störfum, nema með stöðugri hlýðni við kröfur þeirra skyldna, sem á oss liggja, ncma með stöðugri gát og hirðingu jafnvel i hinu smærsta. Af því menn opt eru ótrúir í liinu smáa, hverfur og missist opt drottins blessun í hinu stóra; vér sjáum opt marga vinna og afla mikils í hinu stóra, en af því þá vantar sívakandi eplirlit í hinu smáa, þá verður opt lítið úr aðdráttum þeirra; vér sjáum marga sækjast eptir liárri stöðu og auknum arði og vera óánægða með þann sess, sem þeir eru settir í, en af því þeim ferst ekki vel úr hendi með hið minna, ferst þeim það heldur ekki með hið meira. Ilið lilla, sem svo er kallað, reynir einkum á trúmennsku vora, sem kristinna manna. tað sýnir ekki kristindóm þinn til hlítar, þó þú getir sett upp hýru- svip við þá menn, sem umgangast þig í svipinn, eða sem varla verður sagt annað um, en að þeir einungis komi og fari, en það er þar á móti vottur þíns krist- indóms, ef þú ert stöðuglega blíður, umhyggjusamur og ástríkur, við þá, sem umgangast þig daglega, eru þínir förunautar á vegi lífsins; það er litill vottur um krist- indóm þinn, þó þú sért höfðinglegur og stórgjöfull við tækifæri, þegar annaðlivort liggur vel á þér, af því ein- hver hamingja hefir borið þér að höndum, ellegar til þess að gefa, af því aðrir gefa, heldur erþað votturtrú-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.