Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Síða 13

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Síða 13
13 liún með sakleysissvip, og leit litlu, bláu augunum sínum upp á þá;» ælli eg vaxi ekki fljótar, ef eg teygi mig allt af eins og eg get? Mig langar svo til að verða stór, sem fyrst eg get», «Itatrín», sagði faðir hennar, sem í þessari svipan kom að, »það eru íleiri í heiminum en þú, sem eru að reyna til að verða stærri en þeir eiga að vera. En mér þykir vænst um litlu teipuna mína eins og hún er; hún er svo mátulega stór til að sitja á knénu á honum pabha og klyfrast upp á öxlina á honum». «En ef eg væri stór kvennmaður, eins og hún mamma, þá væru margir lilutir, sem eg þyrfti ekki að gjöra. Eg mætti þá hætta að ganga í skóla og læra að lesa og skrifa; eg slyppi þá líka hjá ákúrunum». »I>að er lieimskulega óskað«, sagði Karl. »I>á yrðir þú líka að sauma og vinna og sitja í baðstofunni og hlusta á fólk, sem talar svo seint og leiðinlega, og þú mættir aldrei stökkva eða leika þér. I>á vildi eg ekki vera eins og liann faðir minn og ganga alll af svo hægt, hvað sem eg færi». Að svo mæltu tók hann undir sig stökk og steypti sér kollhnýs. «Veiztu, Katrín litla,» sagði faðir hennar og setli liana á kné sér nveiztu livað það er, sem verður að vaxa, annað en litli kroppurinn, sem er svo léttur á knénu á mér? og áður en það er skeð, getur þú ekki orðið annar eins kvennmaður og hún mamma». »IIvað þá?» spurði hún. »Sálin þín verður að vaxa. I’ú mált ekki svona snemma verða leið á að læra; því þú átt margt eptir ólært, þangað til sálin þín er eins stór og hún þarf að vera, lil þess að eiga vel við stóran líkama. I>að þarf að læra lleira í lífinu, en það, sem kennt er í

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.