Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Qupperneq 14

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Qupperneq 14
14 skólanum; það þarf að læra að vera þolinmóður, lilýö- inn, umburðarlyndur og laus við eigingirni. Líka þarftu að laga háttsemi þína, þú þarft að verða vinveitt og kurteys og góðlát við hvern mann. Eg liefi séð marga kvennmenn, sem voru hálfu hærri vexti en þú; en hvernig sem þær klæddu sig, gálu þær aldrei orðið myndarlegir kvennmenn, því þær voru svo ósiðaðar og ómenntaðar. t*ær voru orðnar fulltíða kvennmenn of snemma; þær höfðu vaxið meira á líkamanum en á sálunni og í kurteysi. En eitt er, sem mest ríður á; lijarta þínu verður að fara fram. t*ér verður að fara fram í elsku til Frelsarans, sem kom frá himnum og blessaði litlu börnin. lJér verður að fara fram í ást og vinsemd við alla, sem eru nærri þér, og í elsku til alls, sem er gott og rétt, því það er Guði þóknanlegt. Mig langar til að sjá hana Katrínu litlu verða annan eins kvennmann og liún getur orðið með þessu móti«. i'Hamingjan komi til», sagði Katrín og stundi við, »eg liefi aldrei liugsað um allt þetta. Æ, eg verð ósköp lengi að vaxa í öllu þessu». i'I’ér mun finnast það stuttur tími, þegar þú lítur til baka yfir hann. í'ú verður ekki liærri fyrir óskirnar eintómar; því ritningin segir: liver af yður getur, með allri áhyggju sinni aukið einni alin við lengd sína. Að óska þess, cn reyna ekki til þess, það hjálpar hvorki sálu þinni né lijarta til að vaxa. Katrín, hvað hár var hann Golíat?» «Sex álnir og ein spönn. Hún mamma segir, að hann mundi hafa náð upp undir dyratréð á hlöðunni». «Hvað manustu meira um hann?» «Æ, hann var guðlaus heiðingi, sem gjörði Guðs

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.