Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Page 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1866, Page 15
15 fólki háðung og formœlti honum Davíð litla, svo Guð löt Davíð drepa liann með hnefasleini». <iOg hvaða maður var hann Páll?» «Hann var góður maður, sem ferðaðist víða og predikaði um Jesúm Iírist. Ilann skrifaði mikið afnýja Testamentinu. Hún mamma segir, að það hafi verið bréf til safnaðanna, sem hann hafði kristnað, og liann hafl skrifað þeim, hvernig þeir ættu að vera góðir«. »Yeiztu hvað nafnið hans þýðir? ðlenn segja að Páll þýði lítill, og það er ímyndun manna, að hann hafi verið kallaður svo, af því hann var lítill vexti. En hversu guðhræddur var hann samt ekki? Sérðu nú muninn, sem var á þessum tveimur mönnum?» «Ójá, þú vilt kenna mér það, að ef maðurséekki vitur og góður, þá gjöri það ekkert að verkum, hvort maður sé liár eða lágur vexti. Þú vilt að eg skuli hugsa meira um annað». «Já. Pví vöxturinn kernur af sjálfum sér, en það gjöra ekki aðrir lilutir. I’að er víst, að áður en mig varir, liættir þú að véra litla Katrín. En eg vildi þú myndir vel eptir orðinu því arna: og Jesú jókst aldur og vizka og náð hjá Guði og mönnum». BÆNAIISÁLMUIÍ. I.agitl: Hver veit livab fjærri er œfl endi? Að vaka’ og biðja vel mér kenndu verndarinn Jesú hjálpargjarn; þíns anda náðar aðstoð sendu, annastu mig þitt fárátt barn,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.