Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 8

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 8
8 taka þátt í hans himnesku gleði, þegar liann segir: »Faðir, eg hefi gjört þig dýrðlegan á jörðinni«. »Þetta hefl eg talað til yðar, svo að minn fögn- uður verði lijá yður varanlegur, og fögnuður yðar full- kominn«. IIUGLEIÐING gamals bóndamanns um kristinndóm og villukenningar. Ilvert er vantrúin hér um slóð, í höggorms eða nöðru líki, máske komin frá myrkra ríki, til þess að véla vora þjóð? Þér hetjur drottins hertýgizt! hann mun ganga í iið með yður, þá fá illgjarnir aflið mist; — eptir sigurinn kemur friður. — I’ó höldar þykist hálærðir, held eg þeir ekki kenni betur en sjálfur Iíristur, Páll og Pétur, sem vísa oss á dýrðar dyr; jafnframt þeim tel eg Jóhannes Jesú trúfasta sannleiksvottinn; hans dýrðleg rit með lyst eg les af ljósi heilags anda sprottiu. Hver ert þú, sem að hugsar þér háleitt guðdómsins eðli að kanna? I’að getur enginn meðal manna

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.