Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Side 13

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Side 13
13 ætlaði að grípa þenna óvænta fjársjóð; en faðir lians hélt lionum aptur. »Sonur minn, sonur minn», sagði hann? »snerlu ekki þessa peninga, við eigum þá ekki». »Hver á þá, ef við eigum þá ekki?» »Eg veit ekki, enn sem komið er, hver á þá, en liklega hefir bakar- inn látið þá þarna í ógáti; við verðum að spyrja liann að því; skrepptu snöggvasttil lians». »En,faðirminn», sagði pilturinn, »þú ert fátækur og í mesta skorti, og þú hefir keypt brauðið; líka getur verið, að bakarinn segi ósatt, og —». »Eg vil ekki lieyra til þín, drengur minn; eg keypti brauðið, en eg keypti ekki gullið, sem í því er. Ef bakarinn hefir selt mér það, án þess hann vissi, þá væri eg óráðvandur, ef eg notaði mér það. Mundu eptir honum, sem sagði okkur að breyta eins við aðra, og við viljum að þeir breyti við okkur. Verið getur, að bakarinn féfletti okkur, en það er engin á- stæða fyrir okkur til að reyna að féfletla hann. Eg er fátækur, það er satt, en það er engin synd. Ef við verðum að verafátækir, eins og Jesús, guðs einka sonur, þá eigum við einnig að líkjast honum í því, að vera góðir og treysta guði, eins og liann. Það getur verið, að við verðum aldrei ríkir, en við eigum allt af að vera ráðvandir. I'áð getur komið fyrir, að við deyjum af hungri, en ef að það er guðs vilji, þá er það gott. Já, dreng- ur minn, treystu guði og gakktu á hans veg- um, þ á muntu aldrei verðatil skammar. Hlauptu nú til bakarans og beiddu hann að koma hing- að; eg skal geyma gullið, þangað til hann kemur». Pilturinn fór, en kom aptur að vörmu spori, og bakar- inn með honum. »Vinur minn», sagði gamlimaðurinn, »yður hefir orðið nokkuð á í ógáti, og það lá við sjálft, að þér munduð missa peninga yðar». Ilann sýndi nú

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.