Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 10

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 10
10 Hann er vort lífsins ljós á jörð, og leysti oss með blóði sinu frá þungri sekt og sálar pínu; þér vor bróðir! sé þakkar gjörð! Ó að villunnar mcðhaldsmenn af miskunn Jesú endurfæddust! svo þeir hans náðar nytu enn og nýju skírnarlíni klæddust. Vísdómur bregzt þeim ítum opt, sem aur í tæra vatnið blanda, og vilja læða eitur anda inn í hið hreina lífsins lopt; drottinn andar, en þessir þá þjóta í burt sem fys í vindi, ryk fellur skilnings augun á, svo innan skamms þeir verða blindir. Hræðstu því ekki hjörðin Iírists! hann fyrir þér án afláts biður, og sinnar kirkju stólpa styður, svo æ hans ríki útbreiðist; þó hana illir óvinir með eitur skeytum brjóta vildi, á hellu stendur hún sein fyr herra síns undir vemdarskildi. Guði sé lof, sem gaf oss hreint geislanna skin frá ljóssins hæðum; það verndar oss frá voða skæðum, ef vér því fylgjum ljóst og leynt; stöndum upp drottins börnin blíð!

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.