Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 12

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 12
12 og sonur hans, sem var á barnsaldri, sátu hjá veginum fyrir utan einn af hinum eldri bæjum í Þýzkalandi. Faðirinn tók upp brauð eitt lítið, er hann hafði keypt í bænum, braut það í sundur og fekk syni sínum ann- an helminginn. "i’etta er ekki rétt, faðirminn», sagði pilturinn, eg ætla ekki að borða fyrri en þú ert búinn. I'ú hefir unnið baki brotnu allan dagiun fyrir lítið katip, lil að ala önn fyrir mér; eg ætla að bíða þangað lil þú ert búinn; þú hlýlur að vera mjög hungraður». »Pér farast ástúðlega orð, sonurminn», mælti faðirinn, sem þótti vænt um þetta, mér þykir meira koma til ástar þinnar, en til nokkurrar fæðu; augun í þér minna mig á hana móður þína, sem guð tók frá okkur, og hún bað þig að elska mig, eins og liún sjáif liafði gjört; mér heflr verið mikil liuggun að þér; en fyrst eg er nú búinn að láta það eptir þér að borða fyrsta bitann, þá verður þú nú líka að fara að borða». »Eg þakka þér fyrir, faðir minn, en brjóttu þetta stykki í tvo hluti, og taktu dálítið ineira; þú sér að brauðið er ekki stórt, og þú þarft miklu meira en eg». »Eg skal skipta því í suudur fyrir þig, en eg borða það ekki, drengur minn, eg hefl meira en nóg; en látum okkur þakka guðifyrir liaus miklu gæzku, að hann gefur okkur fæðu, og það, sem meira er varið í, glöð og ánægð hjörtu. Hann, sem gaf okkur lífsins brauð frá hinmurn, til að næra okkar ódauðlegu sálir, því skyldi hann ekki gefa okkur alla aðra fæðslu, sem nauðsynleg er til að viðhalda okkar dauðlcgu líkömunm. Feðgarnir þökkuðu nú guði, og skáru brauðið í bita til að byrja hina hófsömu mál- líð sína. En er þeir skáru einn hlutann af brauðinu, duttu út úr því margir stórir guilpeningar, sem veru injög mikils virði. Pilturinn rak upp hijóð afgleði, og

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.