Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 11

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Blaðsíða 11
lí birtu þeirri á móti tökum, og allra mest á illri tíð öruggir biðjum, stríðum, vökum. Iiom þú, vor herra! kom sem fyrst að krýna og skrýða brúði þína, láta hana með þer loksins skína í sömu dýrð og sæluvist! En á meðan hún mæðist hér, og mænir eptir lausnarfundi, send’ henni krapt frá sjálfum þér að sigra þínu merki undir. EITT BÆNARVERS eptir sama mann. Síðast þá mín sál afklæðist sínu holdi, vertu mör drotlinn hjá, svo dimmt ei hræðist dauðans kvöld, sem þá að ber; táktu hana þá til þín, þegar banastund er mín; frelstra þjóða frið hún gisti fáguð blóði Jesú Iíristi. RÁÐVENDNI. I’að var að kveldi dags, að gamall maður nokknr,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.