Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Page 11

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Page 11
lí birtu þeirri á móti tökum, og allra mest á illri tíð öruggir biðjum, stríðum, vökum. Iiom þú, vor herra! kom sem fyrst að krýna og skrýða brúði þína, láta hana með þer loksins skína í sömu dýrð og sæluvist! En á meðan hún mæðist hér, og mænir eptir lausnarfundi, send’ henni krapt frá sjálfum þér að sigra þínu merki undir. EITT BÆNARVERS eptir sama mann. Síðast þá mín sál afklæðist sínu holdi, vertu mör drotlinn hjá, svo dimmt ei hræðist dauðans kvöld, sem þá að ber; táktu hana þá til þín, þegar banastund er mín; frelstra þjóða frið hún gisti fáguð blóði Jesú Iíristi. RÁÐVENDNI. I’að var að kveldi dags, að gamall maður nokknr,

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.