Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Page 9

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Page 9
9 og jafnvel ekki englarnir; veiztn ekki þú veður reyk, villuljós er á götu þinni? Nátlúru þekking vor er veik, vér erum börn í skynseminni. Hver sem röðulinn horflr í, hann þegar skín með fullum krapli, sá fyrir manna sjónum glapti ofbirtan mikla ollir því; svo getur ekki andi manns eilífan skoðað guðdómsljóina, eður djúp kannað hulið hans liáu og miklu leyndardóma. Hræsnarinn döpur blys fram ber, blekkjandi vélum ofurseldur, hér er maurildi og hrævareldur bróðir minn! sem hann býður þér; tendraðu brátt þitt trúarljós tírurnar daufu þá formyrkvast, svo mun þér veitast sæmd og nrós en sálin þín í guði styrkjast. Smurður með helgum anda er eudurlausnarinn Jesús Iíristur, drottinn alvaldur, Davíðs kvistur, sem allt með sínu orði ber; haun og hans faðir eru eitt, að eðlishæð og dýrð samlíkir, liimintjald fyr en hófst alskreytt hann var, og er, og jafuan ríkir.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.