Alþýðublaðið - 12.02.1960, Side 1
■U'
.
Ríkisstjórninni líkt v/ð
41. árg. — Föstudagur 12. febrúar 1960 — 34. tbl.
99
U
mann Jónasson að því spurð-
ur, hvort ekki væri rétt að
vinstri stjórnin hefði ætlað
sér að gefa út hvíta bók um
efnahagsmlál og fengið verk-
Framhald á 7. síðu.
; -5.« «#4»
SVONA lítur hún út bókin, sem
öllum gífuryrðunum oili.
ísafirði, 9. febrúar.
KLUKKAN 17 í dag lagðist
Oðinn, hið nýja varðskip Land-
helgisgæzlunnar, að bryggju á
ísafirði.
Ýmsum gestum af ísafirði og
nágrenninu var boðið um borð
til að skoða skipið.
Pétur Sigurðsson, forstjóri
Landheigisgæzlunnar, bauð
gesti velkomna og skýrði frá
helztu tækjum, sém skipið er
*
r
RÍ KISST J ÓRNINNI
var líkt við frímerkjaþjófa
í umræðum um „hvítu
bókina“ á alþingi í gær.
Það var Þórarinn Þórarins
son, ritstjóri Tímans, sem
lét sér um munn f ara þessa
smekklegu ásökun í neðri
deild, þar sem hann sagði,
að stolið hefði verið úr
fjárhirzlum ríkisins fé til
útgáfu bókarinnar.
Sá forseti deildarinnar, Jó-
hann Hafstein, sig tilneyddan
til að áminna þingmanninn fyr-
ir að nota óþinglegt orðbragð.
Líkti Þórarinn útgáfu „Hvítu
bókari'nar11 við frímerkjaþjófn'
aðinn hjá Póststjórninni og
spurði dómsmálaráðherra, —
hvort hann hefði fyrirskipað
rannsókn á athæfi ríkisstjórn-
arinnar!
• Bjarni Benediktsson benti
Þórarni á, að samkvæmt
stjórnarskránni væri alþingi
sjálft dómari yfir ráðherrum
og væri þar hægt að sækja þá
til saka, ef þeir væru sekir um
verknað sambærilegan við frí
merkjaþjófnaðinn. Þetta ætti
Þórarinn að vita, þar sem
hann hefði nýlega undirritað
eiðstaf að stjórnarskránni.
Hvíta bókin, sem ber heitið
,,Viðreisn“ virðist hafa vakið
of sareiði st j órnarandstæðinga,.
sérstaklega Framsóknav-
manna. Kvöddu þeir sér hljóðs
utan dagskrár íbáðumdeildum
— er þingfundir hófust, og
réðust harkalega á stjórni'na
fyrir útgáfu þessa „áróðurs-
rits“, sem þeir kalla svo. —
Töldu þeir það hneyksli, a£
stjórnin gæfi út á ríkisins
kostnað rit, sem þeir telja póli
t*skt 'áróðursrit.
Ráðherrar bentu á það for-
dasmi, sem skapað var með
bókinni „Verkin tala“, sem
Framsóknarráðherra gaf út a
’sínum tíma. Einnig var Her-
stig. Hefur hann staðið yfir síð-
an síðastliðið vor, að utanríkis-
ráðherra skipaði fjölmenna
nefnd til að vinna að málinu.
Um langt skeið hefur utanríkis
þjónusta íslands öll verið starf-
andi að þessu máli, og hefur
verið haft samband við mikinn
fjölda þjóða. Þá var mikið
unnið að málinu á allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna, þar
sem utanríkisráðherrar flestra
þjóða voru saman komnir, og
ennfremur fjallaði utanríkis-
ráðherra, Guðmundur 1. Guð-
mundsson, um máhð í ferð
sinni til meginlandsins í des-
ember, er hann sat ráðherra-
fund NATO.
Margar fleiri þjóðir hafa
einnig lagt mikla vinnu í að
kynna og styrkja sinn málstað
fvrir Genfarfundinn, og hefur
starfsemi þeirra, eins og ís-
lendinga, verið nálega öll á
diplómatísku sviði.
FRUMVARP til laga um
reglulegan sanukomudag Alþing
is 1960 var afgreitt gegnuin
þrjár umræður í efri deild í
gær og vísað til neðri deildar
með samhljóða atkvæðum.
I frumvarpinu segir, að reglu
legt Alþingi 1960 skuli koma
sarnan mánudaginn 10. okóber,
hafi forseti íslands eigi tiltekið
annan samkomudag fyrr á ár-
inu.
SJÚKUR |
Fangi í
Rússl andi?
LIONEL Crabb, froskmað
urinn, sem hvarf fyrir
fjórum árum þegar Krús-
tjov og Búlganin heim-
sóttu England á rússnesku
beitiskipi, er aftur kom-
inn í fréttirnar. Brezkur
blaðaútgefandi telur sig
hafa sannanir fyrir því,
að Crabb sé fangi Rússa.
Eins og menn muna ef til
vill, var honum falið að
hafa gát á rvissneska skip-
inu á meðan það var í
brezkri höfn. Hann hvarf
meðan á heimsókninni
stóð og hefur ekkert til
hans spurzt síðan. Þetta
er síðasta myndin sem til
er af honum.
HANS G. ANDERSEN
ambassador kemur hingað
til lan^s frá París nú fyrir
helgina. Stendur heim-
sókn hans í sambandi við
landhélgismálið, en Hans
var aðalfulltrúi íslands á
fyrri Genfarfundinum og
er aðal sérfræðingur ríkis-
stjórnarinnar í landhelgis-
málum.
Undirbúningur síðari Genf-
arfundarins, sem hefst í næsta
mánuði, er nú að komast á loka
EINS og sagt var frá í
fréttum í gær, er H. C.
Hansen, forsætisráðherra
Danmerkur, hættulega
veikur. Hann liggur nú á
sjúkrahúsi. Hér er nýjasta
myndin af forsætisráðherr
anum, tekin síðastliðinn
mánudag. — Hann tekur
veikindum sínum sýnilega
með karlmennsku.