Alþýðublaðið - 21.02.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Síða 1
/ BATAR eru nú miargir farnir að búa sig undir netaveiðarnar. Hér sjást skipverjar á Víkingnum Reykjavík huga að netum sínum. Nokkrir bátar eru þegar byrjaðir með net. 41. árg. — Sunnudagur 21. febrúar 1960 — 42. tbl, BÍLJL frá Norðurleið h.f., sem lagði af síað frá Akureyri til Reykjavíkur í gærmorgun, — varð að snúa við hjá Þverá í Öxnadal sökum ófærðar. Var þá talið ,að Öxnadals- heiði væri ófær eða a. m. k. mjög i'llfær. Ekki var vitað um að neinir bílar væru fastir á heiðinni. Hins vegar voru bíl- ar í Skagafirði á leið ti'l Akur- eyrar. Náðist ekki samband við þá og má því vera að þeir hafi lagt á heiðina. SLAGURINN um sjó- menn á bátana hefur harðnað undanfarið. Eru nú orðin talsverð brögð að því, að bátaútgerðarmenn bjóði í togarasjómenn og dæmi til þess að þeir bjóði 10 þús. kr. mánaðartrygg- ingu. Þá er einnig orðinn slagur um sjómenn milli stóru togar- anna og 250 lesta togaranna. Hafa menn farið af stærri tog- urunum yfir á hina litlu, þar Framhald á 5. síðu. Frímerkjamálið HLJÓTT hefur verið um frí- merkjamálið að undanförnu. Embættismennirnir hafa viljað lítið segja um það af einhverj- um ástæðum. Hins vegar hafa blöðin öðru hvoru fengið upp- lýsingar um málið eftir sínum eigin leiðum, og hafa þær yfir- leitt reynzt réttar. Hér fara á eftir nýjustu fréttirnar, þótt óstaðfestar séu: Sá þáttur frímerkjamálsins, sem nú er njest til rannsóknar, er fölsun á 35 aura Heklu- merki, yfirstimpluðu með 5 aurum. E'nn prentarinn í Rík- isprentsmiðjunni Gutenberg hefur játað að hafa laumað einni Örk öfugt í prentvélina, sem frímerkin voru yfirstimpl- uð í. 'Sú yfirstimplun kom á hvolfi. Prentarinn hafði keypt örkina óyfirstimplaða á póst- húsinu. séu flestar komnar úr birgðum póststjórnarinnar. í verðlista er hvert merki með öfugri yf- irstimplun metið á 2.500 krón- ur (í einni örk eru 100 merki). Tveir menn hafa aðallega verið yfirheyrðir vegna þessa máls. — Það eru Jónas Hallgrímsson, skrifstofumaður, og Friðrik Ágústsson, þrentari. SQUAW VALLEY, 19. febr. (NTB). Rússinn Jurij Maisjev sigraði í æLngahlaupinu á S00 metrum á skautum á tímanum 40,5. Næstir urðu: Bill Carrow USA, á 41,1, Raymond Gillo, Frakkl., á 41,7, André Kouprian off, Frakkl.,. á 42,5 og John Sands, Kanada, á 42,8. 3 ARKIR. Á markað' hafa verið þrjár arkir með þessari öfugu yfir- stimplun og ennfremur þrjár arkir með skakkri yfirstimpl- un. Leikur g™nur á, að þær hvert heimiíi!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.