Alþýðublaðið - 21.02.1960, Síða 7

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Síða 7
i . ■■ • '■ mm ■ ■■ ■.. mwmÉík . LONDON, (UPI). — Hið heimsfræga safn 'eftirlíkinga af gimsteinum brezku krún- tínnar verður nú boðið til kaups. í fjórðung altlar heftír Charles Elston, fornsali í Stockton-on-Tees í Norður- Englandi, unnið af mikilli natni að því að búa til þessar heimsfrægu eftirlíkingar. Elston er nú orðinn sjötugur að aldri og þreyttur á amstr- inu við að senda safn sitt til sýninga um allt Bretland og samveldið, en vonar að ein- hver sá muni kaupa, er vilji halda slíkum sýningum á- Nazisfi rek- inn úr ARLINGTON, febr. (UPI). — George Lincoln Rockwell var nýlega vikið úr varaliði banda ríska flotans, en þar vár hann sjóliðsforingi. Ástæðan er sú, að hann opnaði nýlega „höf- uðstöðvar bandarísks nazista- flokks“. Rockwell, sem er prentari að iðn, sagðist vera hreykinn af því að hafa orðið að líða vegna stjórnmálaskoðanna sinna og kvaðst nú hafa í hyggju að leggja mál sitt fyr- ir mannréttindasamband Bandaxíkjanna. En einn af forustumönnum þess segir, að vafasamt sé hvort sambandið geti látið málið til sín taka þar eð flotanum sé í sjálfsvald sett hvaða menn hann telji heppilega í áhrifastöður. Rockwell opnaði höfuðstöðv ar flokks síns fyrir rúmum mánuði og kvaðst á næstunni mundu skipuleggja hópa ungl inga innan Bandaríska naz- istaflokksins. En þá fannst flotastjórninni nóg komið og kvaðst ekki hafa þörf fyrir slíkan foringja.í sínum xöð- um. frant. Safnið verður senniíega seit á 750 sterlingspund. ý Með nákvæmri könnun á krúnu-gimsteinunum, sem geymdir eru í Tower of Lon- don, hefur Elston tekizt það merkilega afrek að gera hvern stein í eftirlíkinga-safni sínu nákvæmlega af sömu stærð, lögun og þyngd og raunýeru- legu steinaha. „GuHið“ í safninu er kopar, og mest af steinunum • er ekta, en margir eru þó ekta Suma tók hann tir slifsishæl- um og hrjóstnælum, óg áðrir voru honum gefnir, en enginn ncraa hann veit, hverjir eru ekta. Og þó að nokkrum steinum hafi verið stolið tir munilnum, er þeir voru á sýningum, hef- ur ekki einxxm einasta hinna ekta steina verið stolið! * Það prefur nokkra hugmynd um þolmmæðina, sem þurft hefur til að skana þessar .full- komnu eftirlíkingar, að; það tók Elston þrjii ár að finna stein til að tákna hina miklu Áfríkustjörnu í veldissnrota ríkisins. Loks rakst hann á steininn sem aðalstein í hrylli legri brjóstnælu frá Viktóríu- tímamim á Old Caledonian- markaðmxm — nælu, sem var „látin fylgja með“ í öðrum kaupum. Frekari vísbending um erfr iðið, sem bað hefur kostað að vinna þetta verk, er sxi stað- reynd að í kórónunum þrem eru nálega 12.000 steinar. — Fiölskvlda nokkur í bænum gaf Elston sverð, sem einn af forfeðnim bennar bafði borið í bardaganum við Waterloo, og úr því gerði hann ríkis- Rússinn Chorostjilov stökk 2,08 m. í hástökki innanhúss á móti í Rostock. — Ástralíu- maðurinn John Baguley náði 15.81 m. í þrístökki um síðustu helgi, en meðvindur var of sterkur. sverðið, seiri sett er 1600 stein um. Ósvikið hreysikattarskinn hefur verið notað, þar sem þörf krefur vcgna fyrirmynd- anna. ... Á s. 1. hálfu ári-hefur El- ston skipt um 5000 steina í safninu og endurnýjað hreysi kattarskinnið. Ryksugur HJUKRUNARKONAN á myndinni er að sýna nýja gerð af ryksugum, sem sérstaklega eru gerðar fyr ir sjúkrahús. Einhver sér-. stök sía er. í ryksugunni og á hún að fyrirbyggja að nckkrar rykagnir, sem geta hafí í sér smitefni, geti boiizt út. mtUMMMHMmUUtMUHW Ástir albatrossins NEW YORK, (UPI). — Hinn stórkostlegi fugl albatrossinn er langt frá því suS vera skeyt- ingarlaust foreldri, eins og vísindin hafa árum saman tal- ið. Nýjustu vísindarannsóknir sýna þvert á móti, að hann er mjög blítt foreldri, sem fórn- ar sjálfu sér fyrir börn sín. Satt að segja er sjálfsfórn albatrossins mjög hrífandi. Hann neitar sér um að eign- ast nýtt afkvæmi fyrr en hið fyrra er komið svo á legg, að það geti séð um sig sjálft. Þótt fyrri misskilningur vísindanna sé leiður, er hann þó fyrirgefanlegur. Það er enginn barnaleikur að stúdera líf albatrossins. Þessi stór- fenglegi fugl, sem stundum nær allt að sex metra vængja- hafi og ku skjóta sjómönnum hjátrú í brjóst, eyðir mestu af lífi sínu á hafi úti. Þegar vorar á Suðuríshaf- inu, safnast fuglamir til eyj- anna suður af tá Suður-Ame- ríku til ástaleikja og síðar barnaeigna. Ástaleikirnir eru margbrotnir og tímafrekir, mikið um dans og aðra léttúð. En að síðustu verpir hver kvenfugl einu eggi á bera jörðina og í fyllingu tímans er því klakið út. Vor og sumar Suðurskauts- hjarans eru stutt, en bernska litla albatrossins löng. Það tekur ungann átta mánuði frá því að hann kemur úr egg- inu og þar til liann getur haf- ið sig til flugs og flogið út á haf til að veiða sína eigin fæðu. En ætli foreldrarnir ekki að verða af ástinni, þegar vorið rennur upp að nýju, verða þau að eyða vetrinum xiti á hafi við að fita sig fyrir dans-> inn og aðra skemmtan. Þctta veldur því, að návist hálfvax- inna afkvæma, sem heímta mat af foreldrum sínum, er óþægileg, svo ekki sé nú meira sagt. Sá var skilningur vxsind- anna, sem nxi hefur komið I Ijós að er rangur, að for- eMrarnir leystu þetta vanda- mál með því að fljúga burttt frá ungum sínum og skilja þá eftir handa fimbulvetrim m. Kenningin var sú, að í fjóra mánuði — þangað til ungara- ir yrðu fleygir — hefðu þeie ekkert að éta, en yrðu að Iifa á eigin fitu. Það, sem gerist í raun og veru, er það, að foreldrarnir koma aftur til eldisstöðx^anna hvað eftir annað að vetrxmxnt og gefa uxxgum sínum atl borða. Þetta þýðir, að þau verða að vera án barneigna næsta vor, Sem sagt, albatross inn á afkvæmi annað bvert ár. en ekki árlega. •: Þessar nýju upplýsmgaý Framhald á 14. síðu. Gimstein- ar frá Síberíu GIMSTEINAframleiðsian í Sovétríkjunum fer vax- andi. Þeir eru grafnir upp í Síberíu, en þar kváðu vera auðugar gimsteinanámur. Sala á gimsteinum frá So- vétríkjunum er í höndum gimsteinasambaxids Suður- Afríku, og var gerður samix- ingur þar um fyrir skemmstu. Myndin sýnir fólk við vinnu á gimsteina- rannsóknarstofu í Síberíu. Alþýðublaðið — 21. febr. 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.