Alþýðublaðið - 21.02.1960, Side 12

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Side 12
HVAÐ ER VÉLMENNI? Karel Capek kallaði vélmenni sín „ro- bota“ og breiddist það orð út um allan 'heim. Þegar Pygmalion konungur á Kýp ur fékk Afrodite til að gefa myndastyttu, sem hann til- bað, líf, varð fyrsta vél- menni bókmenntannna til. Með „Coppelíu“, brúðunni, sem dansar mazúrká { ball- ett franska tónskáldsins Léo Délibes, er vélmennið kom- ið inn í tónlistina. (Næst: Ófreskja gerð af manna- höndum). FRANS spyr, hvort hann ög Filipus megi koma með Smith — en gamli maðurinn hristir höfuðið. „Ég sé erfiðleika á þv{“, segir hann áhyggjufull- ur, „en þið getið beðið hér — þa rtil dimmir. Carpenter má ekkert um þetta vita . . . IíOSMíjCi, Nei, nú fæ ég góða hugmynd. Sjáið, við sofum í húsinu, sem þið sjáið þarna á bak við. — Þegar öllu er óhætt, sendum við ljósmerki. Komið þá, en gerið eins Iítinn hávaða og hægt er.“ Sama kvöld bíða Frans og Filipus spenntir eft- ir hinu umtalaða merki. Þeg- ar þeir sjá það, leggja þeir varlega af stað og skömmu síðar er þeim tekið opnum örmum af hópi sjómanna, — sem búið hafa þarna í mörg ár. „Komið inn, vinir“, segir Joe Smith, „við erum einir og félagar mínir vilja gjarna ræða smámál við ykkur“. — Þetta er eigintega eini Iúxus, sem ég leyfi mér. GKáHiAfllííS! “Dísa’ — á nú ekki pabbi að ýta HEILABRJÓTCR: 1-7-3-6-5-5-7-4-9- - Talnaröoin hér að ofan er sett upp samkvæmt á- kveðnu kerfi. Þegar þið haf- ið komizt að því, hvað.það er, getið þið einnig bætt við því, sem standa á { tveim síðustu sætunum { röðinni. (Lausn í Dagbók á 14. síðu). svolítið aftur? |2 21. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.