Alþýðublaðið - 21.02.1960, Page 14

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Page 14
iFrímerkja- Imálið rann- fsakað í Dan- % Imörku í %... ÞÆR fréttir hafa sjíurzt ■ út, að danska lögreglan ! hafí tekið tii við rannsókn * vegna „)frímerkjamálsins“ ; á íslandi. ■ Rannsókn þessi í Dan- : mörku mun byggjast á því, ■; að þar í landi hafi veriðí á ■ markaði frímerki, sem ■ grunur leikur á að séu tek- ; in ófrjálsri hendi úr ■ geymslu póstmálastjórn- ■ arinnar á íslandi. : Alþýðublaðið spurði ; Þórð Björnsson, fulltrúa • sakadómara, £ gærdag, : hvort frétt þessi hefði við ; nokkuð að styðjast. Þórð- ; ur svaraði, að hann gæti ■ ekki að svo stöddu, gefið : neinar upplýsingar um ; frímerkjamálið. ■ E m ^amammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmam 1 SKIPAUTtitRB HIKISINS Herjólfur far til Vestmannaeyja og Horna fjarðar hinn 24. iþ. m. Tekið ó móti flutningi og farseðlar seld- ir á þriðjudag. Herðubreið vestur um land í hringferð hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutni'ngi á morgun, mánudag, til Djúpa- vogs ,Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfj., Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, — Kópaskers, ísafjarðar, Súganda fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals og Patreksfjarðar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Hekla ■austur um land í hringferð 27. þ. m. Tekið á móti flutni'ngi á anánudag og þriðjudag til Fá- slcrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isifjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. — Far- seðlr seldir á fimmtudg. Mmiiiimiú ■■«■■■«■■■■■■■■ ■■■■■■■* Bifreiðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Opið alla daga frá kl. 9 f. h. til 7 e h. Beztu fáanlegu viðskiptin. Bifreiðasalan Barónsstíg 3. Sími 13038. Sjötugur Framhald af 13. síðu. svo mikils virði fyrir þjóðfé- lagið í heild, að ef þar eru ekki heiðarlegir og traustir menn, þá getur illa farlð fyrir við- komandi byggðarlagi og þjóð- félaginu. Ég vildi óska, að sem flestir ungir menn tækju sér til fyrirmyndar reglusemi, trúmennsku og starfsgleði Kristmanns Jóhannssonar og mætti þá vera, að sumt færi betur, heldur en stundum horfir. Persónulega vil ég þakka þér, Kristmann, enn á ný fyr- ir alla vinsemd og ráðlegg- ingar, sem þú hefur gefið mér. Til hamingju með sjötíu ára afmælið. Pétur Pétursson. Hannes Framhald af 2. síðu. um flöskuna. Er það ekki yfir- leitt ljóður á íslenzkri þjóð? — Drykkjuskap mæli ég aldrei bót. Hins vegar verð ég að segja það tli þess að skipshöfn mín njóti sannmælis, að ég get ekki kvart að undan drykkjuskap hennar. Ég veit ekki hvernig ástandið er á öðrum togurum, en hjá mér er drykkjuskapur ekki neitt vanda- mál, sem betur fer. Piltarnir hafa flestir verið hjá mér árum saman og ég hef sannarlega ver- ið heppinn. Þeir eru reglusamir og duglegir". SKIPSTJÓRINN óskaði þess, að ekki væri getið nafn síns né nafn skips hans. Hann kvað það óþarfa. Hinsvegar vildi hann biðja mig fyrir þessa orðsend- ingu til þeirra, sem vissu við hvaða skip hefði verið átt í bréf- inu. En skipstjórinn bætti við: „Ég held ,að jafnvel þó að allt of mikið beri á drykkjuskap sjó- manna til dæmis á togurunum, þá sé meira úr gert en ástæða er til. Hihs vegar hefur þetta orð komist á vegna þess að erfitt hef ur verið að manna mörg skip — og þá hefur drykkjuskap verið um kennt. HINS VEGAR er ekki fyrir það að synja, að gikkur er 'í hverri veiðistöð — og einn, tveir eða þrír geta sett óorð á heila stétt hvað þá eina skipshöfn. Þetta er alveg eins og með þjóð- ina í heild. Allir segja, að ís- lendingar séu drykkfelldir. Þó er langt frá því að við séum all- . ir drykkjumenn, sem betur fer.“ GOTT VÆRI ÞAÐ ef allir skipstjórnarmenn gætu gefið skipshöfnum sínum álíka vitn- isburð og þessi ágæti skipstjóri gefur sinni skipshöfn. Er ekki vitnisburður hans einmitt góð hvatning í þá'átt að sanna öðr- um að menn séu traustsins mak- legir? Hannes á horninu. jr Astir... Framhald af 7. síðu. fengust við opinbera^ líffræði- lega athugun á Falklandseyj- um út af austurströnd Argen- tínu, en Fuglaey þar er stærsta eldisstöð albatrossa sem vitað er um. 3,4 21. febr. 1930 — Alþýðublaðið Ve«r ISs NA gola eða kaldi; léttskýjað. -o- Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. -o- Næturvarzla: Vikuna 20,-26. febr. hefur Reykjavíkurapó tek næturvörzlu. — Sími 11760. -o- Skipadeild S.Í.S.: Hvasasfell fór 19. þ. m. frá Norðf. áleiðis til Klaip- eda og Gdynia. —; Arnarfell er vænt anlegt í dag frá New York til Rvk Jökulfell fór í gær frá Vents- pils til Sas van Gent. Dísar- fell fór í gær frá Rvk til Vest mannaeyja. Litlafell fór í gær frá Rvk til Norðurlands- hafna. Helgafell fer á morg- un frá Rostock áleiðis til K- mh. og Rvk. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Rvk i gærkvöldi á Ieið til Akureyr- ar. Langjökull fór frá Rvk í gærkvöldi á leið til Rúss- Iands. Vatnajökull er í Vents pils. -o- ÆSKULÝÐSRÁÐ RVÍKUR: Tómstunda- og félagsiðja — sunnudaginn 21. febr. 1960: Lindargata 50: Kl. 10.30 f.h. Sunnudaga- skólj Hallgrímskirkju. Austurbæjarskóli: Kl. 4,00 e.h. Kvikmynda- klúbbur. Skátaheimilið: Kl. 8,00 e.h. Dansklúbbur æskufólks (13—16 ára). -o- ÆSKULÝÐSRÁÐ RVÍKUR: Tómstunda- og félgasiðja — mánudaginn 22. febr. 1960: Lindargata 50: Kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja. 7,30 e.h. Bast- og tágvinna. 7,30 e. h. Málm- og rafmagns vinna. Golfskálinn: KI. 8,30 e. h. Leikklúbbur. ÍR-húsið: KI. 7,30 e.h. Bast- og tág- vinna. Iiáagerðisskóli: Kl. 8,00 e.h. Bast- og tág- vinna. V íkingsheimilið: KI. 7,30 e.h. Taflklúbbur. Laugardalur: (íþróttahúsn.) KI. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h. Sjóvinna. -o- Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 22. febr. í Iðnó (uppi) kl. 8.30. Frk. Steinunn Ingimund ardóttir húsmæðraráðunaut- ur flytur erindi og sýnir skuggamyndir. -o- VITIÐ ÞÉR Að styttan af Ingólfi Arnar- syni var afhjúpuð 24. febr. 1924. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík beitti sér fyrir því að styttunni yrði komið upp. Einar Jónsson gerði styttuna út í Danmörku. — Kostnaðurinn við hana varð 40 þúsund krónur. -o- Kvenréttindafélag íslands. — Aðalfundur félagsins verð- ur haldinn miðvikudaginn, 24. febr. kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé (niðri). -o- Hvers konar náungi er nú þetta, liugsar drengurinn, sem stendur fyrir framan styttu af Neptúnusi. Stytt- an er fyrir framan sjóliðs- foringjaskóla í Bremen. 4.' -o- Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanleg til Rvk kl. 15.40 í dag frá Hamb., Kmh. og Oslo. Flugvélin fer til Glasgow og Kmh. kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlandsfl.: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, — Siglufjarðar og Vestmanna- oyja. Loftleiðir h.f.: Leiguflugvélin er væntan- leg kl. 7,15 frá New York. — Fer til Oslo, Gautaborgar, Krinh. og Hamborgar kl. 8,45. Hekla er væntanleg kl. 9,00 frá Amsterdam og Glasgow. Fer tli New York kl. 20.30. Sunnudagur 21. febrúar: 11.00 Messa í Dómkirkjunni — (sr. Ingólfur Þor- valdsson fyrrum prestur í Ólafs- firði; séra Bragi Friðriksson þjón- ar fyrir altari. —■ Organleikari: dr. Páll ísólfsson). —. 13.15 Jarðvegs- fræðin og þróun hennar, — þriðja erindi (Dr. Bjarni Helgason). 16.03 Endurtekið efni: a) Sam tal við Guðrúnu Indriðadótt- ur leikkonu (Úr. leikhús- pistli Sveins Einarssonar 18. nóv. s. 1.). b) Frá píanótón- leikum Friedrichs Gulda í Reykjavík s. 1. haust. (Áður útvarpað 25. sept.). — 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 Þetta vil ég heyra (Guðm. Matthíasson stjórnar þættinum). 20.20 Tónleikar: — Tilbrigði eftir Chopin um stef úr „Don Gio- vanni“, eftir Mozart. 20.35 Raddir skálda: Úr verkum Guðmundar Daníelssonar. — Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann, Ævar Kvar an og höf. flytja. 21.20 „Nefndu lagið“, getraunir og skemmtiefni (Svavar Gests hefur umsjón með höndum). 22.05 Danslög 23.30 Dagskrár lok. ) Mánudagur 22. febrúar: 13.15 Búnaðarþáttur: — Um sauðfjárrækt (Hjalti Gestsson ráðunautur). 18.30 Tónlistar- tími barnanna (Fjölnir Stef- ánsson). 18.55 Framburðar- kennsla í dönsku. 19.00 Þing fréttir. — Tónleikar. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit ar íslands í Þjóðleikhúsinu: Minnzt 150 ára afmælis Chop ins. Hljómsveitarstjóri er Bodhan Wodiczko frá Varsjá. a) Tvö verk eftir S. Moníusz- ko: Konsertforleikur „Ævin- týrið“ og mazúrki úr óper- unni „Halka“. b) Andante spianto og Polonaise brillante eftir Cohpin (Jórunn Viðar leikur á píanó). 21.10 Vett- vangur raunvísindanna: Frá Hvanneyri (Örnólfur Thorla- cius fil. kand.). 21.40 Um dag inn og veginn (Jón Ármann Héðinsson viðskiptafr.). 22.20 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene diktsson). 22.35 Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands fyrr um kvöldið; síðari hluti. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Konsert í e-moll fyrir píanó og hljómsveit op. 11 eftir Chopin (Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson). — 23.15 Dagskrárlok. -o- Barnasamkoma verður í Guðspékifélags— húsinu kl. 2 í dag. — Sagðar verða sögur, sungið, börn leika samtalsþátt og sýnd kvikmynd. Aðgangseyrir 3 kr. Öll börn velkomin. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: 3 og 11. Tölunum er rað- að samkvæmt röðinni 1-3- 5-7-9- o. s. frv. í annað hvert sæti, en röðinni 7-6-5- 4-3 o. s. frv í hin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.