Alþýðublaðið - 21.02.1960, Side 15

Alþýðublaðið - 21.02.1960, Side 15
 '•✓'•✓•✓•✓••✓••^•✓•✓♦✓'•✓•✓••✓■y“»y“*^*^#^*>^«^‘*^*^-*y»*^*^*y*<^*. „Það er ekki of mikið, þegar á það er lit-ð, hvað þú gerir fyi-ir mig. Ég get ekki sætt mig við að þú borgir þetta allt fyrir mig, þó ég vitþ að þú vilt fúslegt gera það. Ég vildi aðeins óska að ég ætti ein- hverja peninga sjálf. Það hefði svo mikið að segja“. „Þú getur átt peninga sjálf, ef þú gerir það sem ég segi þér“, sagði Vivian. „Ég skil vel að þú vilt vera sjálfstæð og þú hefðir líka gott af því. Heyrðu nú til, pabbi ákvað að við fjögur skildum skipta öllu jafnt milli okkar og hann á- kvað líka að ef tvö okkar vildum selja yðru hin að fara eftir því. Því hef ég hugsað mér að fara til lögfræðings og fá eintak af erfðaskránni og sért þú samþykk, þá heimta ég sölu“. ,,En — en ég veit ekki“, stamaði Valerie. „Mér finnst Bróðir minn er bróðir minn unz hann fær sér víf“. Auk þess er alltaf rétt að tala við lögfræðing £ svona málum þó það sé aðeins milli ættingja“. Valerie mótmælti ekki meira, en daginn eftir þegar þær voru að borða hádegis- verð og Viv.an lagði til að þær færu til lögfræðings, sagði hún: „Hefuxðu nokkuð á móti því að fara ein?“ „Vitanlega ekki“, sagði Vi- vian undrandi. „Gefðu mér það skriflegt að þú sért á- kveð n í að heimta þinn hlut. Þú þarft varla að tala við hann nema Harold og Róbert reyni að gera okkur þetta erf itt fyrir“. „Það er svo ^gott veður“ sagði Valerie. „Ég vil heldur ganga um í skemmtigarðin- Um“. langt í burtu, því iþað var í sama símstöðvarhverfi og þær voru í. Hún spurði póst og hann sagði henni að það væri aðeins stundarfjórðungs gangur þangað og nú gekk Ihún í áttina, sem Ihann hafði ibent henni. Það var farið að hlýtna í lofti og á Cadogan Square voru trén byrjuð að fá knúppa Börnin léku sér í garðin-um eða sváfu í vögn- unum og barnafóstrurnar sátu á bekkjunum. En þetta gladdj tekki Valer- ie. Var það ekki furðulegt að vorið gat verið svona slæmt þegar veturinn ríkti enn í hj arta manns? Hún gekk inn Ebury Street og só húsnúmerið, sem hún ihafði séð í símaskránni. Hún fékk hjartsilátt af æsingi, en henni var árieiðanlega óhætt Dorothy Rivers: WMWMWWMWMMMIWWtWWWWWMMWWWW INTÝRI ég vera að reka þau að heim- an“. „Það þarf ekki að ganga svo langt. Harold og Róbert hafa það gott, því prentsmiðjan gengur betur en nokkru sinni fyrr. Þeir geta borgað okkur okkar hlut. Þegar það er gert geta þeir skint hús'nu í þriár eða fjórar íbúðir, ef þau vilja ekki halda hús saman: Það er ekki svo dýrt. Ef þau innrétta fjórar íbúðir geta þau haft eina hver og leist hinar og grætt á bví. En vilji þau ekki eiga húsið, geta þau látið meta bað og bo”gað okkur okk ar hlut. Þú verður að muna það að pabbi v'Idi að þú feng ir þinn hlut °f t>ú færir. Það er líka aðeins réttlátt að svo sé“. „Ef þér finnst það ekki illa gert af mér. há . . . .“ Valerie var ekki viss, en Vivian róað’ ha.na. „Hefði mér fundist það, hefði ég aldmi m'-nnst 'á þetta. Og ertu þá 'wmáia?" „Já, en mé" finnst að við hefðum átt að minnast á það við þá. Þeir eru bó bræður okkar“. „Það er rétt en við höfum að vissn levti misst bá, síðan þeir giftu sicr Það er aldrei gott að eicv' riS mágkonur. Þú mannsf vfst eftir þessu: „Svst'r rnm pr systir mín allt okkar líf „Þar er ég þér sammála“, kinkaði Vivian kolli. En þegar Vivian steig inn í strætisvagninn til að aka til lögfræðingsins snéri Valerie baki við skemmtigarðinum og gekk í aðra átt. Síðan hún kom til bæjarins hafði hún þráð ákaft að sjá Rory aftur. Ekkert hefði ver- ið auðveldara en að hringja til hans og segja honum að þær 'Vivian væru fluttar til London og bjóða honum heim. En hún sagði við' sjálfa sig eð bað væri ekki rétta leiðin. Með framkomu sinni hafði Rory sýnt það, að þó hann kynni að meta vináttu henn- ar í S'viss kærði hann sig ekk ert um að þekkja hana í Lond on. Hann var kannske með Hilary núna eða það sem verra var trúlofaður henni. Og þó hún fyndi engin merki þess að hún hefði náð sér eftir vonbrigðin, sagði hún sjálfri sér að það kæmi allt með tímanum ef hún vildi það sjálf Því reyndi hún stöð ugt að bugsa ekki um hann. En þennan sólskinsdag gat bún það ekki lengur. „Það er ekki til neins::, hugsaði hún. „Ég get ekki gleymt honum. Ef ég aðteins sæi hvernig hann býr gæti ég kannske skilið hvers konar lífi hann lifir“. Ebury Street var varla svo að ganga þar um núna, því Rory var sennilega ekki heima á þessum tíma dags. Hún gekk hægt um hinu meg inn á götunni og horfði á hátt húsið með grænum úti- dyrunum. Á hverjum degi gekk hann niður tröppurnar tiil vinnu simnar. .Tvisvar á dag tók hendi hans um slit- inn húninn. Eh bak við hvaða glugga bjó hann? Hún gekk út að horninu og hér stóð póstkassi, skínandi rauður. Hér hafði hann senni- lega póstlagt mörg bréf, hugs aði hún og hana grunaði ekki að fyrir skömmu síðan hafði hann gengið út seint um ‘kvöld með bréf með hennar nafni á, meðam hún lá í hótel 'herbergi sínu og hélt að hann hefði gleymt sér. Hún gekk á ská yfir göt- una og aftur sömu leið og hún hafði komið. Nú gekk hún á gagnstéttinni fyrir framan húsið, stem hann bjó í og hjarta hennar barðist hratt af æsingi. Ef hann hefði nú verið heima í dag. Ef 'hann Jiti nú út og sæi hana! Hún varð skelfd við tilhugs unina. Hana langaði til að það skeði en samt var hún hrædd. Hvað átti hún að ’segja ef hann sæi hana? Þyí ef hann sæi hana myndi hann óreiðanlega eftir boðinu, sem hann hafði gleymt og þá yrði hann að afsaka sig. Átti hún að láta leins og þap hefði ekki gert neitt til? En hún vissi að það gat hún ekki Hún hafði ekki næga reynslu til þess. En ef hann sæi hvern ig henni leið myndi hann skilja . . . En hún þurfti ekkert að óttast. Það leit tenginn út um gluggann. En um íleið og hún gekk framhjá kom hár, Ijós- hærður maður út um dyrnar. Hann leit ó hana og hún sá að augu hans voru blá og vin gjarnfeg þó þau væru viðut- an. Svo snérist hann á hæ;l og gekk hratt yfir á gangstétt- ina hinum meginn. Það var éngin ástæða til að ímynda sér að þetta væri maðurinn sem Rory ibjó með, því það var ekkert lík- 'legra en fullt af ungum mönnum byggju í þessu húsi, og svo gat hann hafa verið gestkomandi þar. E.n samt var hún Viss um að þetta væri vinur Rorys og að þeir hefðu sttið við morgunverðar iborðið saman fvrir nokkrum mínútum. Ef hún hefði að- eins látið sér detta eitthvað i hug til að tala við hann . . . ef hún hefði nú aðeins látið sér detta eitthvað í hug til að tala við hann, lef hún hefði nú hrasað . . . En nú beygði hann fyrir hornið og þegar Valerie kom að horninu var hann hvergi að sjá. Henni fannst leiðin heim lóendanlega löng og hún var svo þreytt. Hún hafði verið heimsk að fara til Ebury Street. Hún hafði aðeins sært sjálfa sig til einskis. Og hún lofaði sjálfri sér að vera skynsöm framvegis. Hún hefði ekki hugsað syon mik ið ef hún hefði aðeins haft eitthvað að gera. En skólinn ibyrjaði ekki í bráð. 13 Vivian ikom heim skömmu á eftir htenni. „Var gaman úti?“ spurði hún og óskaði þess að hún væri ekki svona þreytuleg. „Dásamlegt“, sagði Valerie og reyndi að brosa. Valerie hafði á réttu að standa. Ungi ljóshærði mað- urinn, sem hún sá koma út úr húsinu í Ebury Street var frændi Rorys, Barry Hughes. Hann hafði fengið frí á skrif- stofunni til að búa sig undir prófið og hann hafði farið út að ganga til að safna kröftum til að lesa fram á nótt. Meðan hann gekk um hugs- aði hann áhyggjufullur uim Rory, sem hafði gjörbreytzt í seinni tíð. Áður fyrr hafði hann alltaf verið í góðui skapi — en nú sat hann og starði fram fyrir sig þungbúinn!' á svipinn. í nokkra daga hafði hann farið snemma á fætuj á morgnana og gengið óþolín- móður um meðan hann beið. Og á kvöldin kastaði hann sér yfir bréfin, sem komu, en hann fékk ekki bréfið, sem hann beið eftir. „Nú htefði ég átt að vera búinn að fá svar við bréfinu, sem ég sendi til Sviss, þó það hafi þurft að senda það ann- að,“ sagði hann einu sinni. „Bréf til stúlkunnar, sem þú gleymdir hvar ætti heima“. „Það eru ellefu dagar síðan ég skrifaði! Þrír dagar til Sviss — þrír eða fjórir dagar til baka, því það er ekki víst að það hatfi verið sent strax. Það er vika og þó hún hafi tekki svarað strax, hefði ég átt að vera búinn að fá það núna!“ „Taktu þetta ekki svona nærri þér,“ sagði Barry hug- ‘hreystandi. En Rory greip fram í fyrir 'honum. ..Það getur þú sagt! Hvað heldurðu að hún haldi um mig, þégar ég fer svona með hana?“ „Er hún ein af þeim sem móðgast?“ spurði Barry. „Alls ekki!“ sagði Rory móðgaður. „Hún er alltof sæt og indæl til að móðgast.” „En kannske er hún ekki heima og bréfið hefur verið sent á eftir henni,“ stakk Barry upp á. En það féll ekki heldur í góðan jarðveg. „Það er ósenni'legt! Hún stem er nýkomin heim.“ •' Iíann hafði farið án þess ^að borða og það var líka ólíkt honum. Hainn hafði aldrei misst matarlystina fyrr svo það hlaut að vera alvarat. í þetta skipti. Fyrr hafði hann hatft margar í takinu, svo hann hlaut að vera búinn að finna þá einu réttu. Rory var jatfn leiður, þegar hann kom heim þetta, kvöld og hann gretti sig af von- brigðum, þegar hann heyrþi að hann hefði ekki hleldur fengið svar þennan daginp. Hann kveikti sér í sígarettu og henti sér niður í hægindá- stólinn, en augnabliki síðar spratt hann á fætur og gekk um góltf. Svo sagði hann: „Eg get þetta ekki lengur! Eg .hringdi til Casque d’Or og bið um heimilisfang hennar. Svo hringdi ég til hennar. Að mér skuli ekki hafa dottið þetta í hug fyrr!“ „Þetta er góð hugmynd,“ — sagðl Barry samþyfckjandi, þó '•^•^■•■jr** ✓‘•✓‘•✓‘•✓'.✓‘.✓'.V'*. Alþýðublaðið — 21. febr. 1960 £5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.