Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Side 83
FALLBYSSUBROT FRÁ BESSASTÖÐUM 87 lögum. Ef járnhólkar eða plötur hafa verið í smíðinni, auk stanga og hringja, verður það ekki greint af röntgenmyndunum. Hluturinn virðist brotinn um þann endann, sem ekki er hringur utan um. Sjá mynd 3. Hinn gripurinn, nr. 2467, sýnir allt aðra smíði. Engar stengur sjást, en á fjórum stöðum, með nokkurn veginn 90 gráða millibili, sjást mjög greini- legar sprungur, sem liggjalangsum. Sjámyndó. Þessarsprungursjástekki með berum augum inni í né utan á rörinu. Utan á rörinu gína sprungur þversum, en ná ekki inn úr. Umrœða Á 15. og 16. öld voru fallbyssur oftast smíðaðar úr járni og þá samsettar úr stöngum og þynnum. Menn kunnu að steypa byssur úr koparblöndu, enda var það að mörgu leyti líkt verk og að steypa kirkjuklukkur. Þessar steyptu byssur voru mjög dýrar, meðal annars vegna þess, hve málmurinn var dýr. Fallbyssur úr smíðajárni voru oftast bakhlaðnar og var sérstök laus púð- urkrús sett aftan við hlaupið, þegar skotið var, líkt og skothylki í nútíma byssum. Slíka púðurkrús nefnir Jón Indíafari byssukamar.6 Steyptu byssurnar voru yfirleitt framhlaðnar. Lengri tíma tók að hlaða framhlaðnar en bakhlaðnar byssur. Steyptu, framhlöðnu fallbyssurnar voru sterkari og að ýmsu öðru leyti öruggari í notkun en þær smíðuðu og bakhlöðnu. Á 16. og 17. öld urðu framfarir í járnsteypu og farið var að framleiða kraftnreira og áreiðanlegra púður en fyrr hafði fengist. Öflugar púðurhleðslur útheimtu sterkar byssur. Á 17. öld voru steyptar, fram- hlaðnar fallbyssur að mestu komnar í stað þeirra smíðuðu, bakhlöðnu. Smíðin á BES 1987/200, það er að segja rör úr járnstöngum með hringjum utan um, samsvarar vel þekktri tækni við fallbyssusmíði á 15. og 16. öld.7 Safngripur 2467 er að gerð mjög ólíkur hinum fyrri. Á röntgenmynd- unum sjást mjög greinilegar sprungur langsum, en þær sjást ekki utan frá. (Mynd 6). Þessi hlutur er mjög líkur fremri hluta fallbyssu, sem stendur í Týhússafninu í Kaupmannahöfn, í þeirri deild, sem kallast Kanonhallen. Sjá mynd 7. Þetta gæti samsvarað samsettri smíði, þannig að innsta lag smíðinnar væri úr íhvolfum járnplötum eða rennum, felldum saman á köntunum; þar utan yfir kæmi lag afjárnhólkum og loks járnhringir utan á samskeyti hólkanna. í geymslu Týhússafnsins í Kaupmannahöfn eru leifar af fall- byssu, sem að stærð og lögun er mjög lík grip nr. 2467. Byssan er mjög ryðguð og sundurlaus, svo vel má greina innri samsetningu hennar. Hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.