Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1990, Blaðsíða 93
RANNSÓKNIR í VIÐEY 97 grafm upp frambæjarhús, sem samanlagt hafa verið um 40 m löng. Hafa bæjarhúsin í Viðey verið af gerð gangabæjar þar sem skáli og stofa voru fremst húsa samsíða hlaði og byggð um göng, sem gengu þvert á stefnu framhúsanna. Sunnan þeirra var hlað og 10 m sunnar kom í ljós rúst, sem líklegt má telja að séu leifar kirkju klaustursins. Sunnan Við- eyjarstofu gegnt bæjarhólnum, um 20 m sunnar, sér móta fyrir rústum á loftmyndum og er gerður var prufuskurður fundust þar rústir frá síðmiðöldum sem hugsanlegt er að séu rústir hinna eiginlegu klaustur- húsa. Nokkrar ritaðar heimildir eru til um hús og eignir í Viðey á 16.-18. öld. f íslensku fornbréfasafni eru prentaðir fógetareikningar frá árinu 155316 og er þar skrá um eignir Bessastaða og Viðeyjar, sem gerð var er Páll Huitfeldt tók við hirðstjórn á íslandi. Par er heimild um mjólk- urhús, sem af öllu að dæma er búrrústin í Viðey og er skráin því til vitnis um tengsl mannvistarleifanna við Viðeyjarklaustur. Par er auk þess getið tréíláta, en athyglisvert er að töluvert hefur fundist af slíkum ílátum í rúst skála og búrs við uppgröftinn. í lénsreikningum frá tíma- bilinu 1588-1660'7 eru einnig heimildir um mjólkuriðnað og vefnað, sem mjög greinileg ummerki eru eftir í rústunum.18 Frá 18. öld eru varðveittar úttektir á húsum „Viðeyjarklausturs" frá árinu 1702ly og 1737.211 Úttektin frá 1737 er mjög ítarleg heimild um húsaskipan bæjar- ins á 18. öld. Hverju húsi er þar lýst nákvæmlega og er getið um stærð, ástand og notkun þeirra. Athyglisvert er að bera saman niðurstöður fornleifarannsóknarinnar á rústunum í Viðey við þá mynd sem fæst af húsum Viðeyjarklausturs af 18. aldar úttektum á klaustrinu og kanna hvort um sömu hús sé að ræða. Af úttektinni að dæma hafa hús klausturbæjarins í Viðey verið uppistandandi á fyrri hluta 18. aldar, en samkvæmt heimildinni voru þau þá komin í niðurníðslu. Þetta kemur heim og saman við niður- stöður fornleifarannsóknarinnar í bæjarhólnum í Viðey, en í efstu mannvistarlögum rústanna hafa fundist munir frá 16. —18. öld, m.a. krítarpípur, keramik og glerílát, sem gefur til kynna að búið hafi verið í húsunum á þeim tíma og er það sérstaklega áberandi í skálanum og 16. íslenskt fombréfasafn XII, bls. 595-597. 17. Þ.í. Rtk. Y.l-Y.8. Reikningar jarðabókasjóðs, lénsreikningar. 18. Er þar átt við snældusnúða, kljásteina, vefnaðarleifar og sýruker. Sjá uppgraftargögn á Árbæjarsafni. 19. ÁM. Hlífðarblað með AM Apogr. Dipl. Isl. V:\\ (II). 20. Þ.í. 1. Gull.-Kjós. Dóma- og þingabækur IV, 4. 1737-1748. Úttekt Viðeyjarklausturs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.